Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1973, Blaðsíða 53

Frjáls verslun - 01.12.1973, Blaðsíða 53
Fyrlrtacki.vörur. þjóuusia Starfsemi IBIU: Úrvinnslumiðstöð IBM á Islandi Einn þáttur í starfsemi IBM fyrirtækisins er rekstur úr- vinnslumiðstöðva bess. Þess háttar rekstur fer fram í á annað hundruð löndum og er með svipuðu sniði hvarvetna, þótt vélakostur og mannafli ráðist að sjálfsögðu af stærð og þörfum atvinnulífsins í landi hverj'u. Hér á landi hefur slík þjón- ustumiðstöð verið rekin á veg- um IBM á íslandi frá stofnun fyrirtækisins á árinu 1967. Áð- ur hafði þáverandi umboðs- maður IBM, Ottó A. Michelsen, rekið slíka úrvinnslumiðstöð frá ársbyrjun 1964 í eigin nafni, þannig að um þessar mundir er 10 ára afmæli þessa þáttar í starfsemi IBM hér- lendis. ÞJÓNUSTA VIÐ VIÐSKIPTAMENN Rekstur úrvinnslumiðstöðvar byggist á þjónustu við við- skiptamenn á sviði gagna- vinnslu. Stór tölva stendur í húsakynnum fyrirtækisins til afnota eða fyrir þá viðskipta- menn, sem þess óska, eða til úrlausnar á þeim verkefnum, sem fyrirtækið hefur tekið að sér að leysa fyrir hinar ýmsu greinar atvinnulífsins. Er það síðarnefnda hinn hefðbundni háttur úrvinnsluþjónustu. Skulu honum gerð hér nánari skil í örstuttu máli. Fyrirtæki eða stofnun, sem á við vandamál að stríða, er leyst kynnu að verða með að- ferðum tölvutækninnar, fá kerfisþjónustu við skipulagn- ingu og gerð útboðslýsingar fyrir verkefni það, sem um ræðir. Á grundvelli hennar er gert tilboð í stofnundirbúning, svo sem gerð forskrifta fyrir verkið. Ennfremur er gert til- boð í úrvinnslu.. Sé grundvöllur fyrir frekari þjónustu, hefst forskriftagerð og að henni lokinni úrvinnslur þær, sem samið hefur verið um. Er þetta hvort tveggja unnið af starfsfólki IBM og á ábyrgð fyrirtækisins. SKIPT ÁBYRGÐ Önnur tegund af þjónustu, sem veitt er á vegum fyrir- tækisins er hin svonefnda þjón- usta með skiptri ábyrgð. Þar er miðað við að viðskiptavin- urinn hafi gert forskriftir sín- ar og undirbúið úrvinnslugögn sín sjálfur og beri ábyrgð á notkun þeirra. Ábyrgð IBM miðast hins vegar við að láta í té vélar, hugbúnað og tölvu- stjóra, til að vinna verkið á vélarnar. Þessi tegund þjón- ustu hefur rutt sér mjög til rúms á síðari árum, enda verð- skilmálar hagstæðari, en ef um þá tegund þjónustu er að ræða, þar sem IBM ber fulla ábyrgð. MEÐ ST/ERSTU TÖLVUM HÉRLENDIS Kostir úrvinnslumiðstöðvai' sem þessarar eru öðru fremur þeir, að viðskiptamenn eru lausir undan þeirri ábyrgð, sem fylgir af reka slíkt í eigin nafni. Þess háttar rekstri fylg- ir mikil sérhæfing starfsfólks- ins á sviði tölvutækni. Margir kjósa hinsvegar, að sérþekking í hinum ýmsu atvinnugreinum miðist við þá grein, sem hvert fyrirtæki starfar í. Önnur atr- iði ráða þó nokkru um mörk þess hagkvæma, svo sem stærð fyrirtækjanna. IBM hefur í dag til afnota í úrvinnsludeild sinni að Klapp- arstíg 27 í Reykjavík eina af stærstu tölvum, sem í landinu eru. Með því móti getur fyrir- tækið á sem hagkvæmastan hátt mætt vaxandi þörfum við- skiptamanna sinna. Er það mál margra, að kostir stórreksturs á þessu sviði séu mjög afger- andi vegna forskriftaúrvals, fyrirfram gerðra kerfa og sér- þekkingar, sem viðskiptaaðilar slíkra stórra miðstöðva njóta aðgang að. í úrvinnsluþjónustudeild IBM á íslandi starfa nú 14 manns. Deildarstjóri er Sverrir Ólafs- son, viðskiptafræðingur. ÁSKRIFTASÍIVIAR 82300 - 82302 FV 12 1973 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.