Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1975, Blaðsíða 52

Frjáls verslun - 01.02.1975, Blaðsíða 52
Sýnishom af hinum mis- munandi um húðum Mel- roses Hraðvirkar vélar sjá nú um að pakka tei í tepokana vinsælu. brezku krúnunnar jafnan heiðrað fyrirtækið með sama hætti. Sölumenn Melroses fóru í reglulegar söluferðir um Skotland og Andrew var tví- mælalaust orðinn mesti te- kaupmaður í Skotlandi, þegar hann lézt 1855, um líkt leyti og innflutningur á tei frá Indlandi var að hefjast og sendingar þaðan voru færðar inn á birgðaskýrslur fyrir tækis hans ásamt með tei frá Kína. Næstu áratugirnir í sögu Melroses voru fremur viðburðarlitlir. Verzlunin var í föstum skorðum. Árið 1890 varð þó breyting á, sem líkja mátti að vissu leyti við af- nám einokunarverzlunar Aust- ur-Indlandsfélagsins nærri 60 árum áður. SELT UNDIR EIGIN MERKI. Fram til 1890 hafði teheild- salinn selt teið ópakkað til kaupmannsins, sem seldi við- skiptavinunum eftir vigt. Margir kaupmahna blönduðu teið líka sjálfir eftir eigin formúlum. Nú var hins vegar sá háttur upp tekinn, að heild- salinn sá um blönduna og seldi kaupmanninum teið í litlum pakkningum með sínu eigin vörumerki á. Ákveðdð var, að fyrirtækið seldi vöru sína undir merkinu ,,Melrose‘s Tea“ og undir því hefur hún farið sigurför víða um lönd. Umboðsaðili 'hér iá landi er O. Johnson og Kaaber og er Melroses mest selda tetegund á Islandi. Segja má að róman- tíkin í tesölumálum hafi far- ið fyrir bí þegar byrjað var að selja tepokana en því er ekki aði leyna að í þeim fær neyt- andinn betri og öruggari vöru en ella væri. Árið 1921 flutti Melroses-fyr- irtækið í stór vöruhús í Leith, rétt frá bryggjunum, þar sem teskipin lögðust að. Þar var fyrir komið fullkomnum vél- um á þeirra tíma mælikvarða, til að blanda te og pakka og dreifingarkerfi fyrirtækisins víkkaði mikið á tuttugu ára bili milli styrjaldanna. Verk- smiðjurnar voru stækkaðar í seinni heimsstyrjöldinni og þegar forstjórar Melroses höfðu lokið herþjónustu var aukið verulega við húsnæði með þvi að reisa nýbygging- ar á lóðum, þar sem gamlar og hrörlegar skemmur höfðu áður staðið. Nýjar og hrað- virkar vélar voru teknar í notkun og kröfur um hrein- læti og heilbrigði starfs- manna voru gerðar strangari. Gestir eru alltaf velkomnir í húsakynni Melroses og árlega komu þangað hundruð manna til að skoða sig um og fá um leið að kynnast blöndun tes, pökkun og drykkju. Flestir hafa orð á því, að hreinlæti sé með afbrigðum gott og að vinnuaðstæður allar virðist vera til fyrirmyndar. SJÁVARFRÉTTIR BLAÐ SJÁVAROTVEGSINS Áskriftar- og auglýsingasímar: 82300 - 82302 52 FV 2 1975
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.