Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1975, Síða 58

Frjáls verslun - 01.02.1975, Síða 58
hefja framleiðslu á slíkum köss- um, en þeir hafa til þessa verið keyptir erlendis. Margvíslegur plasthúðaður dúkur er notaður við framleið- slu á fatnaði, svo sem vinnu- vettlingum, svuntum til notkun- ar í frystihúsum, sloppum, sjó- stökkum, veiðifötum, regnfatn- aði og fleiru. Þá er slíkur dúkur notaður í tjaldbotna og margt annað, sem þarf að halda vatni. Trefjaplast er gert úr plast- efnum, þó að framleiðslan sé ólík. Úr því hafa verið fram- leiddir bátar hér á landi og margvísleg ker og ílát. Þá hafa verið framleiddar hér plötur, bæði sléttar og með bylgjum, sem notaðar eru í stað vegg eða loftplatna, þar sem birta þarf að berast í gegn. Miklir mögu- leikar eru á fjölbreytni í slíkri framleiðslu. MIKIL FJÖLBREYTNI Eins og hér hefur verið rakið í mjög fáum orðum, er plast- framleiðsla mjög fjölbreytt. Sumir hafa óttast um framtíð hennar, eftir að olíukreppan kom til skjalanna. Ekki virðist ástæða til þess, þar sem nú er nóg af hráefnum til, þó að þau kosti helmingi meira en fyrr. Þá er rétt að hafa í huga að enn er langt þangað til olía í heiminum gengur til þurrðar og einnig er hægt að vinna plast- hráefni úr ýmsu öðruin grunn- efnum en olíu. Orðið ,,plast“ er komið í íslensku úr ensku, en þangað er það komið úr grísku, dregið af orðinu „plastikos" sem þýðir vöxtur, þróun eða mótun. Plast- efni eru unnin úr margskonar efnum, en mörg þeirra koma úr aukaefnum úr olíu. Framleiðsla úr plasti fer fram með margvís- legum hætti. Ein aðferðin er að pressa plötur eða þynnur í til- tekin form, önnur er að blása efnin upp með gufuþrýstingi og kæla þau aftur niður í tiltekn- um formum. Þriðja aðferðin er að draga þynnur út úr hita- geymum, svo sem poka þynnur og þræði og loks er innspýting í mót, undir þrýstingi. Allar þessar aðferðir eru til hér á landi. FJO'LHÆFASTA EINANGRUNAREFNIÐ ER: PÓLÝÚRETHAN JAFNT FYRIR: Frystihús og kæliklefa. tAt Heitavatnslagnir. Byggingarpanela. Ar Einangrunarplötur. ★ Lambdagildi 0,018 — 0,025 — hið lægasta fdanlega — tAt Þolir 100° c að staðaldri og allt að 230 0 c í skamman tima. VERZLUM EINNIG MEÐ ÚRVALS VÖRUR í: Plaströrum, Plastfittings — Plastlími — Jdrnrörum — Jdrnfittings o. fl. SIMI 52042 P. BOX 239 HAFNARFIRÐI 58 FV 2 1975
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.