Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1975, Page 32

Frjáls verslun - 01.08.1975, Page 32
o. fl. Ekki leikur á því vafi að þessi tækni- og sérfræðiað- stoð hefur verið mjög gagnleg fyrir okkur. Framlög íslands til Þróunar- stofnunar hafa hins vegar á umræddu fimm ára tímabili numið röskum 20 milljónum króna. Mjög langt er því frá því, að framlag íslands til Þróunarstofnunarinnar jafnist á við það fé, sem við þiggj- um frá henni í tækniaðstoð. Er mjög óeðlilegt að svo verði til frambúðar, enda er Þróun- arstofnuninni fyrst og fremst ætlað að aðstoða vanþróaðar þjóðir. F.V.: — Hafa fulltrúar fs- lands hér í aðalstöðvunum meira samband við fulltrúa sumra ríkja hér, t. d. Norður- landa, Vestur-Evrópu og Bandaríkjanna en annarra? Hvernig er því samstarfi hátt- að? Ingvi Ingvarsson: — Sam- band fastanefnda Norðurland- anna hjá S.Þ. er mjög náið. Sendiherrar Norðurlandanna halda vikulega fundi meðan allsherjarþingið stendur yfir þar sem skipzt er á skoðun- um um helztu dagskrármálin Ekki þýðir þetta þó, að af- kvæmt fjárlögum 1975 er skylduframlag okkar til S. Þ. kr. 4.995.000.00. Kostnaði við rekstur samtakanna er deilt niður á aðildarríkin eftir fólksfjölda og efnahag og er hlutur íslands 0.02% af heild- arkostnaðinum. Auk þessa greiðum við framlög til sér- stofnana og undirstofnana S. Þ. á Kýpur og fyrir botni Mið- jarðarhafsins, flóttamannaað- stoðar o. fl. Samtals nema þessi tillög rösklega 100 milljón krónum á fjárlögum 1975, en þessi upphæð verður í raun hærri í krónum vegna síðustu gengislækkunar. Stærsti lið- urinn í þessari upphæð er til- lag til Alþjóðaframfarastofn- unarinnar, kr. 64.125.000.00, en sú stofnun veitir langtíma vaxtalaus lán til fátækustu landa heims. Kostnaður við fastanefnd íslands hjá Samein- uðu þjóðunum og aðalræðis- skrifstofuna hér er á fjárlög- um 1975 kr. 21.450.000.00. F. V:. — Hversu mikið hafa Islendingar borið úr býtum í sambandi við rannsóknir og athuganir heima á íslandi á vegum stofnana S. Þ.? Ingvi Ingvarsson: — ísland hefur alllengi notið tækniað- stoðar frá Þróunarstofnun S. Þ. (UNDP) og Iðnþróunar- stofnun S. Þ. (UNIDO). Sam- kvæmt fimm ára framkvæmda- Fundarhamar, handbragð Ríkarðs Jónssonar, sem íslendingar gáfu Samein,uðu þjóðunum árið 1953. Vestur- Evrópu- ríkja- hópurinn hjá S.Þ. hreppir embætti forseta Allslierjar- þingsins á þinginu 1979. Kemur þá röðin að íslend- ingum? áætlun Þróunarstofnunar S. Þ. fyrir tímabilið 1972—1976 nemur tækniaðstoð stofnunar- innar við ísland 1 milljón doll- urum. Þessari aðstoð er varið til um 15 verkefna, þ. á. m. þróun iðnaðar til útfiutnings, lax- og silungsrannsóknir, ferðamálaáætlun, nýting og vernd beitilanda, fiskvinnsla 32 FV 8 1975

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.