Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1975, Qupperneq 32

Frjáls verslun - 01.08.1975, Qupperneq 32
o. fl. Ekki leikur á því vafi að þessi tækni- og sérfræðiað- stoð hefur verið mjög gagnleg fyrir okkur. Framlög íslands til Þróunar- stofnunar hafa hins vegar á umræddu fimm ára tímabili numið röskum 20 milljónum króna. Mjög langt er því frá því, að framlag íslands til Þróunarstofnunarinnar jafnist á við það fé, sem við þiggj- um frá henni í tækniaðstoð. Er mjög óeðlilegt að svo verði til frambúðar, enda er Þróun- arstofnuninni fyrst og fremst ætlað að aðstoða vanþróaðar þjóðir. F.V.: — Hafa fulltrúar fs- lands hér í aðalstöðvunum meira samband við fulltrúa sumra ríkja hér, t. d. Norður- landa, Vestur-Evrópu og Bandaríkjanna en annarra? Hvernig er því samstarfi hátt- að? Ingvi Ingvarsson: — Sam- band fastanefnda Norðurland- anna hjá S.Þ. er mjög náið. Sendiherrar Norðurlandanna halda vikulega fundi meðan allsherjarþingið stendur yfir þar sem skipzt er á skoðun- um um helztu dagskrármálin Ekki þýðir þetta þó, að af- kvæmt fjárlögum 1975 er skylduframlag okkar til S. Þ. kr. 4.995.000.00. Kostnaði við rekstur samtakanna er deilt niður á aðildarríkin eftir fólksfjölda og efnahag og er hlutur íslands 0.02% af heild- arkostnaðinum. Auk þessa greiðum við framlög til sér- stofnana og undirstofnana S. Þ. á Kýpur og fyrir botni Mið- jarðarhafsins, flóttamannaað- stoðar o. fl. Samtals nema þessi tillög rösklega 100 milljón krónum á fjárlögum 1975, en þessi upphæð verður í raun hærri í krónum vegna síðustu gengislækkunar. Stærsti lið- urinn í þessari upphæð er til- lag til Alþjóðaframfarastofn- unarinnar, kr. 64.125.000.00, en sú stofnun veitir langtíma vaxtalaus lán til fátækustu landa heims. Kostnaður við fastanefnd íslands hjá Samein- uðu þjóðunum og aðalræðis- skrifstofuna hér er á fjárlög- um 1975 kr. 21.450.000.00. F. V:. — Hversu mikið hafa Islendingar borið úr býtum í sambandi við rannsóknir og athuganir heima á íslandi á vegum stofnana S. Þ.? Ingvi Ingvarsson: — ísland hefur alllengi notið tækniað- stoðar frá Þróunarstofnun S. Þ. (UNDP) og Iðnþróunar- stofnun S. Þ. (UNIDO). Sam- kvæmt fimm ára framkvæmda- Fundarhamar, handbragð Ríkarðs Jónssonar, sem íslendingar gáfu Samein,uðu þjóðunum árið 1953. Vestur- Evrópu- ríkja- hópurinn hjá S.Þ. hreppir embætti forseta Allslierjar- þingsins á þinginu 1979. Kemur þá röðin að íslend- ingum? áætlun Þróunarstofnunar S. Þ. fyrir tímabilið 1972—1976 nemur tækniaðstoð stofnunar- innar við ísland 1 milljón doll- urum. Þessari aðstoð er varið til um 15 verkefna, þ. á. m. þróun iðnaðar til útfiutnings, lax- og silungsrannsóknir, ferðamálaáætlun, nýting og vernd beitilanda, fiskvinnsla 32 FV 8 1975
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.