Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1975, Síða 55

Frjáls verslun - 01.08.1975, Síða 55
Valgeir Jónasson rekur fyrirtækið Trésmiðjuna í Eyjum. „Brjálað að gera í byggingavinnu“ MikiII hörgull er á iðnaðar- mönnum í Vestmannaeyjum um þessar mundir og bar er skort- urinn á múrurum allra tilfinn- anlega.stur. Ýmis fyrirtæki eru starfandi á staðnum, en fæst þeirra eru stór. Af trésmíðafyrirtækjum í Eyjum má m. a. ntefna Tréverk, Trésmíðaverikstæði Þorvalds og Einars, Trésmíðaverkstæði Er- lendar Péturssonar, Valgeir Jónatsson og „Rauðu varðliðana“ svokölluðu undir stjórn Trausta Jakobssonar. Múrarar eru Kristmann Kristmannsson og Olafur Svanbjörnsson, en pípu- lagningamenn, eru Grétar Þór- arinsson, Sigursteinn Marinós- son, Adólf Óskarsson og fyrir- tækin Nippill og Kraftverk sjá um verkefni af þessu tagi. Loks má nefna rafvirkjana Þór- arin Sigurðsson, Snorra Jóns- son og fyrirtækið Neista sem sér um raflagnir. Frjáls verslun átti leið fram hjá Elliheimili Vestmannaeyja fyrir skömmu og hitti þar að máli smiðinn Valgeir Jónasson, þar sem hann var á kafi við eitt verkefni af hundrað eins og hann orðaði það sjálfur. — Það er alveg brjálað að gera hjá okkur sagði hann. — Vissulega er gott að hafa nóg að gera, en það má of mikið af öllu gera. Valgeir rekur trésmiðafyrir- tækið Trésmiðjuna og sagði hann að fyrirtækið hefði aðal- lega tekið að sér verkefni fyrir bæjarfélagið og aðra stærri að- ila í Eyjum og hefðu aðeins tveir dagar fallið úr hjá þeim í vetur vegna veðurs og þó hefði sl. vetur verið óvenju- lega harður. Ekki var Valgeir neitt fús á að leyfa blaðamanninum að taka myndir af sér, þar sem hann sagðist ekki vera í sínu rétta umhverfi. En einmitt þennan dag var Valgeir á kafi við að steypa stétt fyrir framan elliheimilisbygginguna. Kvað hann það enga nýlundu. —■ Iðnaðarmenn í Eyjum í dag þurfa nefnilega að gera allt, sagði hann. — Þeir þurfa að vera múrarar, píparar og smiðir allt í sömu persónu. Að svo mæltu leyfði hann að mynd væri smellt af sér og eftir svipnum að dæma kunni hann hinu fjölþætta hlutverki iðnaðarmannsins í Eyjum alls ekki illa. Dreifistöðvar frá ASEA Rafveita Vestmannaeyja pantaði frá ASEA í Svíþjóð nokkrar dreifistöðvar vegna uppbyggingar á rafkerfinu eftir eldsumbrotin þar. Stöðvarnar eru af svonefndri „Satellit“ gerð, úr plasti og ætlaðar fyrir spenna 1x400 kVA, 10-20 kV. Stöðvar þess- ar eru mjög fyrirferðar- litlar og koma tilbúnar frá verksmiðju, svo að tenging þeirra tekur skamman tíma. Þetta eru fyrstu stöðvarn- ar af þessari gerð, sem not- aðar eru hér á landi og hafa bæði sparað Vestmannaey- ingium fé og tíma, þar sem hingað til hefur ávallt þurft að byggja sérstök hús fyrir þennan búnað. Umboð fyrir ASEA á fs- landi hefur Joban Rönn- ing h.f. FV 8 1975 55
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.