Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1981, Qupperneq 31

Frjáls verslun - 01.09.1981, Qupperneq 31
Þeir sem luku háskólanámi í Bandaríkjunum árið 1968 voru róttækastir stúdenta allra kyn- slóða og fráhverfari viðskiptum en nokkur annar háskólaárgangur í sögu Bandaríkjanna. Á skólaárum þeirra bar mikið á andófi ýmiss konar. Það voru mótmæli gegn Vietnamstríðinu, götuóeirðir í Chicago í sambandi við flokks- ráðstefnu demókrata þar o.fl. Engu að síður er það staðreynd að háskólakandidatar frá 1968 hafa haslað sér völl í viðskipta- heiminum í ríkara mæli en há- skólaárgangar fyrri áratuga. Þeir voru fleiri sem útskrifuðust þá með meistarapróf í viðskipta- fræðum og hagfræði en verið hafði fjölmörg undangengin ár, og þeir hafa náð lengra á viöskiþtabraut- inni en fyrirrennarar þeirra — allt frá 1920 er árgangar voru langtum fámennari en nú. Ástæðan getur m.a. verið sú að þegar þeir luku prófi og komu út á vinnumarkað- inn var minna um stöður hjá ríkinu og við menntastofnanir en áöur, og því hafi þeir leitað meir út í við- skiptalífið en fyrirrennarar þeirra. Greiðari gangur á toppinn I árganginum frá 1968 voru þeir sem fæddust á árunum eftir stríð er fæðingatíðni óx mjög í Banda- ríkjunum og víðar, en á fimmta og sjötta áratug hafði verið mikil lægð í barneignum í landinu. Þarna hafði því skapast allt að því ..tómarúm'1, og afleiðingin varð sú að kandídatarnir frá 1968 — sem nú á fertugsaldri — áttu greiðari gang upp á toppinn í við- skiptaheiminum og eru þeir nú að komast í eða þegar komnir í áhrifastöður sem aðstoðarmenn framkvæmdastjóra og fjármála- stjóra, forstöðumenn skipulags- deilda og markaðskannana. Yfirleitt eru þeir enn ekki komnir í æðstu stöður þeirra sem ákvarð- anir taka, en þeir eru þegar orðnir hægri hönd þeirra og iðulega kall- aðir til skrafs og ráöagerða þegar taka þarf meiriháttar ákvarðanir í fyrirtækjum, hvort heldur þau eru stór eða lítil. Þá kemur forstjórinn iðulega með ungan mann sér við hlið og kynnir „Johnny Jones, að- stoðarframkvæmdastjóri okkar í tölvuvinnslu". Og það er Johnny Jones sem hefur unnið allt undir- búningsstarfið, sett saman dag- skrána og skrifar fundargerðina að fundi loknum og gerir drög að einhverri stefnumarkandi ákvörð- un sem forstjórinn síðan skrifar undir. Þá ber og meira á því að maðurinn er ekki „Johnny Jones" heldur „Jane Jones", því annað einkenni árgangs 1968 var að fleiri konur útskrifuðust þá í viöskiþta- fræðum en nokkru sinni fyrr og stefndu í hærri stöður í viöskipta- heiminum en störf ritara. „Harðlínumenn“ Þótt engin „vísindaleg athug- un“ liggi til grundvallar þessum hugleiðingum og yfirgripsmiklar 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.