Frjáls verslun - 01.09.1981, Síða 54
starfseminnar fyrirtækinu eöa
stofnuninni til framdráttar.
Annaö undirstööuatriöi „Action
Office" kerfisins er öflug hljóð- og
ómdeyfing sem er annars vegar
framkvæmd meö ákveðinni upp-
setningu og hins vegar í þremur
mismunandi öflugum hljóðdeyf-
andi skilveggjum. Á þennan hátt er
unnt að ná undraverðum árangri
þótt skilveggir séu ekki hærri en
svo aö einangrunartilfinning er
útilokuö.
KRÖFUR TÍMANS
Þegar þaö er haft í huga aö
hugmynd Robert Propst, „Action
Office" kerfið, var ekki sett á
markaðinn fyrr en 1970 en hafði þá
verið í þróun tæpan áratug verður
ekki annað sagt en að hönnuður-
inn hefur verið langt á undan sinni
samtíð. Þetta sést ef til vill bezt á
því að nú í byrjun 9. áratugar ald-
arinnar uppfyllir „Action Office"
kerfið allar þær nýju kröfur sem
sívaxandi tölvuvæðing fylgja.
Kerfið er þannig hugsað í grund-
vallaratriðum, að hægt sé að þróa
það með tilliti til sérþarfa. Á
grundvelli þess hefur Herman Mil-
ler Inc., bætt inn í kerfið ýmsum
einingum sem sérstaklega eru
hugsaðar með tilliti til tölvunotk-
unar. Hér er um að ræða sérstakar
hirzlur, sérstök tölvuborö og sér-
hannaðan búnað vegna raflagna
að tölvum og millitenginga vegna
jaðartækja.
NÚ Á ÍSLANDI
SKRIFSTOFUTÆKNI HF hefur
tekiö að sér sölu á vörum frá Her-
man Miller Inc. Fyrst um sinn mun
aðaláherzlan verða lögð á skrif-
stofuinnréttingar, þ.e. „Action
Office" kerfið og einnig skrifstofu-
húsgögn svo sem stóla af mörgum
mismunandi gerðum, fundarborð,
djúpa stóla og raösófaeiningar.
Fyrirtækið mun bjóða ráðgjöf við
tillögugerð í sambandi við verðtil-
boð og stefnt er aö samvinnu við
innréttingahönnuði og arkitekta
sem myndu taka að sér skipulag
og hönnun vinnustaða þar sem
„Action Office" kerfið er notað.
Með hagstæðum samningum við
framleiðandann verður unnt aö
bjóða sérstakt kynningarverð sem
er lægra en á öörum innfluttum
innréttingakerfum í svipuðum
gæðaflokki.
Launa-
greiðendur
Kynniö yður skipan á
greiöslu orlofsfjár
Samkvæmt reglugerð nr. 161 /1973 ber launagreiðend-
um að gera skil á orlofsfé fyrir 10. hvers mánaðar, vegna
launa næsta manaðar á undan Greiðslunni skal fylgja
skilagrein a þar til gerðu eyðublaði sem Póstur og sími
gefur ut
Gætið þess sérstaklega að nafnnumer séu rétt.
Launþegar fá reikningsyfirlit á 3ja mánaða fresti frá Pósti
og síma Það sýmr hve mikið'orlofsfé hefur veriö mót-
tekið þeirra vegna.
Geyma þarf launaseðlana til að geta séð hvort rétt upp-
hæð hefur verið greidd inn á orlofsreikninginn.
Við lok orlofsárs fær launþegi senda ávísun á orlofsfé
sitt.
Eyðubloð fást á póststöðum og eru þar veittar nánari
upplýsingar.
PÓSTGÍRÓSTOFAN
Ármúla 6, Reykjavík. Sími 86777.
54