Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1981, Qupperneq 61

Frjáls verslun - 01.09.1981, Qupperneq 61
Fjárðarkaup hf: Bylting í byggingu stórmarkaða hér Framkvæmdamennirnir og kaupmennirnir Bjarni Blomster- berg og Sigurbergur Sveinsson, sem hafa rekið markaðsverslun- ina Fjarðarkaup í Hafnarfirði saman í átta ár, hafa ekki iátið staðar numið við að koma upp og reka eina stærstu markaðsversl- un á höfuðborgarsvæðinu. Nú eru þeir að byggja sér eigið versl- unarhúsnæði upp á 1800 fermetra í nýja iðnaðar- og verslunarhverf- inu norðan Reykjanesbrautar skammt frá Engidal, nánar tiltekið við Hólshraun. Það er svosem vart í frásögur færandi að fyrirtæki byggi yfir starfsemi sína, en óneitanlega þykja það tíðindi þegar hús af þessari stærð þjóta upp á aðeins tveim mánuðum og verða fokheld, auk þess sem veggir eru fullfrágengnir að utan og innan með einangrun og málningu eins og hús þeirra er nú. Húsið er í heild sinni ein alls- herjar nýjung í byggingarháttum hér og verður athyglisvert að fylgjast með hvernig þessi bygg- ingamáti reynist, því hann kann að boða byltingu á þessu sviði. En gefum þeim félögum orðið til að fræðast nánar um fyrirkomulagið. Húsið er byggt úr stálgrind, klæddri einingum úr polyurethan. Þær einingar hafa málmkápur báðum megin, sem eru sprautaðar málningu þannig að þegar eining- in er komin á sinn stað er hún full- búinn útveggur að utan og innan, málaður eftir smekk áður en hann er settur upp. Polyurethan hefur mikinn styrk og er geysigóður einangrari. Það er hægt að fá það búið ýmsum eiginleikum og í þessu tilviki varð fyrir valinu efni, sem ekki brennur nema eldi sé haldið að því. Jafn- skjótt og eldurinn er fjarlægöur, frá því, slokknar í efninu. Þakið er einnig úr samskonar einingu, en ofan á þær er þar rennt sérstökum plastkenndum dúk, og hann soðinn saman á samskeyt- um. Það er gert á staðnum, svo lagning er auðveld. Svo og er mjög auðvelt að bæta þakið með sama efni, ef leka verður vart. Eftir endilöngum mæni hússins verður svo kúptur þakgluggi, samtals um 160 fermetrar að flatarmáli og þarmeð einhver stærsti gluggi á landinu. Gefur hann mikla dagsbirtu yfir versl- unarsvæðið. Engir aðrir gluggar verða á húsinu nema á hluta þeirrar hliðar, sem skrifstofur Hvar semþúfeiöast 1 “ft um byggðir íslands em Samvinnutrygglngamenn nálœgir.'' SAMVINNU TRYGGINGAR 8c ANDVAKA ARMULA3 SIMI 81411 UMBOÐSMENN UM LAND ALLT 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.