Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1981, Qupperneq 69

Frjáls verslun - 01.09.1981, Qupperneq 69
framkvæmda sem sveitarfélögin á Suðurnesjum standa að. Verið er að Ijúka við fyrsta áfanga nýbyggingar við sjúkra- húsið en þar var fyrir eldra sjúkra- hús frá því árið 1954. Þessi fyrsti áfangi verður tilbúinn til vígslu upp úr mánaðamótum októ- ber—nóvember. „Síðan höfum við áhuga á að halda áfram í annan áfanga nýbyggingar sjúkrahúss- ins. Þar er um að ræða heilsu- gæslustöð, sem yrði í tengslum við sjúkrahúsið. Núverandi heilsu- gæslustöð er löngu orðin alltof lítil og ófullnægjandi. Endanlegar teikningar að öðrum áfanga ný- byggingar sjúkrahússins eru þeg- ar tilbúnar. Hinsvegar er beðið eftir endanlegri heimild stjórn- valda til að hefja verkið og einnig stendur á fjárveitingu frá Alþingi." Sveitarfélögin á Suðurnesjum standa sameiginlega að dvalar- heimili aldraðra í Garði. Nefnist það Garövangur. Nýverið var tekin fyrsta skóflustungan að nýrri vió- byggingu við Garðvang. Keflavík- urkaupstaður er einnig að láta byggja íbúðir fyrir aldraða á eigin vegum. Ætlunin erað leigja þessar íbúðir eins og gert hefur verið við miklar vinsældir við fyrri íbúðir. Er mikil ásókn eldra fólks í að komast í þessar íbúðir. ,,Nú síðustu daga hafa verið uppi umræður um hvort sveitarfé- lög á Suðurnesjum eigi að leggja fram hlutafé í saltverksmiðjuna væntanlegu," sagði Steinþór. ,,Ef að úr yrði þá væri hér um nokkuð stórt verkefni fjárhagslega á mæli- kvarða sveitarfélaganna." Ákvörðun hefur ekki verið tekin í þessu máli. Varðandi sérmál Keflavíkur sagöist Steinþór Júlíusson bæjar- stjóri fyrst vilja nefna að hann hefði nokkrar áhyggjur af þróun at- vinnumála á komandi vetri. Ástandið væri þannig núna að illa gengi að halda togurunum úti til veiða. Ef þeir stöðvuðust alveg yrði atvinnuleysi í Keflavík á næstu mánuðum vegna hráefnisskorts í frystihúsunum. Þau eru nú aðeins þrjú ÍKeflavík. Eru það Keflavík hf., sem er í rekstri, Heimir hf., sem ekki hefur starfrækt frystihús sitt síðan í ágúst síðastliðnum. Hrað- frystihús Keflavíkur hf., hefur til- kynnt að það muni segja upp öllu starfsfólki sínu alveg á næstunni. í viðtalinu við Steinþór kom fram að unnið væri að hefðbundnum bæjarframkvæmdum þar jafnt og þétt. Hann sagöi aö landrými fyrir Keflavík væri nægilega tryggt í það minnsta fram til ársins tvö þúsund ef ekki lengur. Tekist hefði að uppfylla eftirspurn eftir lóðum undir raðhús og fjölbýlishús en ekki að fullu undir einbýlishús. Kæmi það í og með af því að gatnagerðargjöld væru til muna lægri í Keflavík heldur en til dæmis á höfuðborgarsvæðinu. Bæjarstjórinn sagði að komiö hefðu fram hugmyndir um að Landshöfnin í Keflavík og Njarðvík yrði afhent viðkomandi bæjarfé- lögum og þá einnig Landshafnirn- ar í Þorlákshöfn og á Rifi. Þætti mörgum óeðlilegt að mismunandi lög giltu um hafnir á landinu eftir því hvort um væri að ræða svo- nefndar landshafnir eða ekki. Allt væri þetta þó á umræðustigi enn sem komið væri. Góð vertíð Grindavík byggðist upp á fiski og gerir enn. Síðustu mánuðir eru einmitt gott dæmi um tengsl á milli góðs afla úr sjó og afkomu Grindvíkinga. Síðasta vertíð var mjög góð í Grindavík. Afii góður og afkoma fiskvinnslufyrirtækjanna góð. Slíkt kemur auðvitað fram í bættum fjárráðum fyrirtækjanna, fólksins í Grindavík og auðvitað nýtur bæjarsjóðurinn einnig góðs af í auknum opinberum gjöldum. Frjáls verslun snéri sér til Jóns Hólmgeirssonar bæjarritara Grindavíkurkaupstaðar. Var hann spurður um hverjar væru helstu framkvæmdir sem bæjarfélagið stæði í um þessar mundir. Hann sagði aö sú ákvörðun hefði verið tekin við gerð fjárhagsáætlunar fyrir þetta ár, aö leggja einkum áherslu á tvær framkvæmdir. ( fyrsta lagi byggingu nýs íþróttahúss og íöðru lagi nýja aðveituæð fynir ferskt vatn fyrir Grindavík. eins og vítamínsprauta -fyrsti áfangi nýrrar vatnsveitu og nýtt og glæsilegt íþróttahús fokhelt fyrir áramót Þessi ákvörðun hefði kostað það, að minna hefði verið hægt aö leggja til hefðbundinna bæjarframkvæmda eins og gatnagerðar og undirbúning fyrir ný byggingahverfi. I þessum efnum er nú aöeins framkvæmt hið nauðsynlegasta en þó ekki svo að nægilegt sé til frambúðar. Við íþróttahúsið var gengið frá grunni í sumar. Byggingin á að verða úr steyptum einingum og var boðin út. Gert er ráð fyrir að húsið verði fokhelt fyrir komandi áramót. •Alls verður varið til íþróttahússins tæplega þrem milljónum króna í ár. Þar af leggur ríkissjóður fram rétt um eina komma eina milljón króna samkvæmt lögum. Brátt líður að því að Grindvíkingar þurfi að stækka vatnsból sín og raunar er þegar Jón Hólmstelnsson bæjarritarl í Grindavík. farið að bera á skorti á vatni. Núverandi vatnsból er fyrir ofan kaupstaðinn, nærri veginum, sem liggurfrá Svartsengi. Þarfæst vatn úr borholum. Farið er að bera á því 69
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.