Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1985, Qupperneq 20

Frjáls verslun - 01.02.1985, Qupperneq 20
___________ÚTGERÐIN_________ Rétt gengisskráning er höfuðatriðið við lausn vanda útgerðarinnar Texti: Ólafur Jóhannsson. FRJÁLS verslun birtir aö þessu sinni samtöl viö nokkra menn þar sem þeir svara spurn- ingunni: Hvernig á að leysa vanda útgerðarinnar? Auövitaö er hér um spurningu aö ræöa sem varla er hægt aö ætlast til aö svarað sé í stuttu spjalli í blaöi, en hins vegar er hér um mál aö ræöa sem er mjög mikil- vægt og afar aðkallandi aö tek- ið sé á. Eitt var þaö atriði sem allir nefndu til sögunnar þegar álita- efniö var rætt, en þaö eru geng- ismálin. Kom frá sú skoöun aö nauösynlegt væri aö skrá geng- ið rétt, ekki þýddi aö selja vöru á lægra veröi en hún kostar á er- lendum mörkuðum, en slíkt hef- ur veriö vandamál. Einnig komu fram ábendingar um niður- greiðslur á kostnaöarþáttum út- gerðarinnar, svo sem olíu, sem er mjög stór þáttur af rekstrar- kostnaöinum. Þá komu enn- fremur fram hugmyndir um að rétt væri aö endur skoöa fjár- festingarlán útgeröarinnar, gera meiri kröfur til eiginfjár og gera lánaskilmála jafnframt hag- stæöari. Þaö er útbreidd skoöun aö vandi útgerðarinnar stfi um margt af offjárfestingu i greininni og aö aðilar sem litiö sem ekkert fjár- magn höföu á bak viö sig keyptu skip, sem nu er sýnt aö standa ekki undir greiðslum afborgana og vaxta af lánunum. Þaö er al- menn skoöun aðfiskiskipaflotinn sé of stjór nú miðað viö þann sjávarafla sem í boöi er sam- kvæmt fiskveiðistefnunni og þýö- ir þaö auðvitað aö fiskiskipum veröur aö fækka. Slikar aögeröir eru auövitaö harkalegar gagnvart þeim sem þá missa skip sin, en nauðsynlegar gagnvart hinum, þar sem ekki er meiri til skipt- anna. Um þessi mál ræöa fimm menn, en þaö eru þeir Þóröur Friðjónsson viðskiptafræðingur í forsætisráöuneytinu, Jón Páll Halldórsson framkvæmdastjóri Hraöfrystihúss Norðurtangans á Isafiröi, Vilhjálmur Egilsson, hag- fræðingur Vinnuveitendasam- bands íslands, Þóröur Ásgeirs- son, forstjóri OLÍS og Ágúst Ein- arsson, viöskiptafræöingur hjá Landssambandi isl. útvegs- manna. VIÐ HÖFDM TRY6GT OKKUR SIMANUMERIÐ 621110 HEFURÞULAGTÞAÐAMINNIÐ? TRTOGING HFs^/,7s
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.