Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1987, Blaðsíða 46

Frjáls verslun - 01.02.1987, Blaðsíða 46
Utflutningsmá Útflutningsráð FÍS: Fyrirtæki utan sölusamtaka — beita sér fyrir frjálsum útflutningi fljótu bragði hvað útflutn- ingsfyrirtæki eins og Andri er að gera í þeim fé- lagsskap. Sannleikurinn er hins vegar sá að FÍS er fagfélag bæði fyr þá sem flytja inn og þá sem flytja út og margar íslenskar heildverslanir sinna bæði innflutningi og útflutn- ingi. Þessir sjálfstæðu útflytjendur hafa þó haft mjög takmarkaðan starfs- vettvang. Flest iðnfyrirtæki sem reyna fyrir sér á erlendum mörkuð- um hafa annast þann útflutning sjálf og sjálfstæðum útflytjendum er hald- ið fyrir utan ýmsa mikilvæga mark- aði fyrir sjávarafurðir eins og flest- um mun vera kunnugt. Það er þó í sjávarafurðum sem sterkustu fyrir- tækin hafa þróast hjá sjálfstæðum útflytjendum einkum í útflutningi á loðnumjöli, lýsi, rækju, ferskum fiski og skreið. Sjálfstæðir útflytjendur fá ekki að veita sölusamtökum aðhald í útflutningi einkum á frystum fiski til Bandaríkjanna. í nóvember síðastliðnum varstofn- uð deild útflytjenda innan Félags ís- lenskra stórkaupmanna og nefnist hún Útflutningsráð FÍS. Stofnfund- inn sátu fulltrúar 25 fyrirtækja. Aðild að FÍS eiga nú 280 fyrirtæki þar af milli 50 og 60 sem stunda út- flutning að nokkru eða eingöngu. Markmiðið með stofnun Útflutn- ingsráðs FÍS er að efla félagið sem sameiginlegan málsvara og félags- miðstöð fyrir þá útflytjendur sem starfa utan sölusamtaka að sögn Texti: Kjartan Stefánsson Það kom kannski ein- hverjum spánskt fyrir sjónir þegar Haraldur Haraldsson forstjóri Andra hf. var kosinn for- maður Félags íslenskra stórkaupmanna á dögun- um. Mönnum er tamt að líta á FÍS sem félag inn- flytjenda og sjá því ekki í Haraldur Haraldsson formaöur Félags íslenskra stórkaupmanna. 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.