Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1988, Page 2

Frjáls verslun - 01.09.1988, Page 2
IB-LINA IÐNAÐARBANKANS BOÐAR NÝJA TÍMA í SAMSKIPTUM FYRIRTÆKJA VIÐ BANKANN Þaö þarf varla aö fara mörgum orðum um hví- líka hagræðingu og tímasparnaö þaö hefur í för meö sér fyrir fyrirtæki, að tölvutengjast viö- skiptabanka sínum. Með Núreikningi býöur Iðnaöarbankinn fyrir- tækjum aðgang aö IB-línu, sem er ný tölvulína bankans. Meö IB-línu getur fyrirtæki, stórt sem smátt, tölvutengst bankanum og þannig sinnt flestum sínum erindum við bankann í gegnum tölvu þess. Notandi IB-línu er beinlínutengdur við Reiknistofu bankanna, rétt eins og um bankagjaldkera væri aö ræöa, en hefur aö sjálf- sögöu aðeins aögang aö eigin reikningum. FJÖLMARGIR NOTKUNARMÖGULEIKAR EINFÖLD í NOTKUN IB-lína er mjög einföld í notkun. Henni fylgir afar aðgengileg handbók, sem segir nákvæm- lega til um hvernig notandinn eigi aö bera sig aö. ÓVIÐKOMANDI KOMAST EKKI í GÖGNIN ÞÍN Notandi IB-línu fær jafnframt í hendur þar til geröan búnaö, svokallaðan „þekkil", sem ásamt lykilorði notanda kemur í veg fyrir aö óviökom- andi aöilar komist í gögnin. lönaöarbankinn stefnir aö því í framtíðinni aö gera IB-línu enn öflugri með því að bæta fleiri þjónustuþáttum viö. IB-lína er án efa framtíðin í samskiptum fyrirtækja við bankann. IB-lína býöur upp á ýmsa hagnýta notkunar- möguleika. Meö henni er hægt aö fá upplýsingar um stööu reikninga og yfirlit. Hægt er að milli- færa milli reikninga í lönaöarbankanum og öör- um bönkum, greiöa gíróseðla, víxla og afborgan- ir lána. Auk þess er hægt aö fá á tölvuskjáinn upplýsingatöflur um vexti, gengi, gjaldskrá bankans, kaupgengi og vísitölur. FLEIRI KOSTIR NÚREIKNINGS Fyrir utan IB-línu hefur Núreikningur Iðnaðar- bankans ýmsa fleiri kosti fyrir fyrirtæki. Vextir eru reiknaðir daglega, en slíkt ber meö sér 60% hærri vexti en þegar þeir eru reiknaöir á 10 daga fresti. Með Núreikningi gefst fyrirtækjum jafn- framt kostur á ýmsum nýjungum í tékkaprentun og um hver mánaðamót fá þau yfirlit frá bankan- um, sem gefa glögga mynd af heildarviðskiptum þeirra viö bankann og þannig mætti halda áfram. Haföu samband við næsta útibú Iðnaðarbank- ans og fáöu allar nánari upplýsingar um Nú- reikning og IB-línu. ru Mreikningur fyrir nútímftfrirPæKi! © lónaóarbanhinn -mitinta k>ank.i
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.