Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1988, Síða 11

Frjáls verslun - 01.09.1988, Síða 11
FRETTIR KRINGLAN: TEKIST Á UM TUGMILUÓNIR Gerðardómur undir forsæti Stefáns Más Stef- ánssonar Iagaprófessors er nú að störfum vegna álitamáls sem upp er komið fyrir nokkru milli Hagkaups og annarra eig- enda Kringlunnar. Tekist er á um það hvort fyrstu bílapallarnir við Kringl- una voru innifaldir í kaupverði eða ekki. Hér er um 140 milljóna króna framkvæmd að ræða. Hagkaup á um helming Kringlunnar þannig að málið snýst um það hvort hinn helmingurinn, 70 milljónir króna, lendir á Hagkaup eða hinum fjöl- mörgu aðilum sem keyptu húsnæði í Kringl- unni á sínum tíma. Nokkurrar óánægju hefur gætt með kostnað- arskiptingu í Kringlunni en ýmsurn meðeigendum hefur þótt Hagkaup kom- Það vakti mikla athygli þegar báðar sjónvarps- stöðvarnar birtu fréttir um að Albert Guðmunds- son væri á leið til Parísar til að taka við sendiherra- stöðu samkvæmt boði ríkisstjórnarinnar. Frétt þessi barst hratt út og valdi Albert að mæta í viðtöl varðandi málið á sjónvarpsstöðvunum. Síðan var farið að grennslast fyrir um hvað- an fréttin var komin. Hún hafði þá borist fjölmiðlum alla leið frá Washington en þar hafði Jón Baldvin Hannibalsson utanríkis- ráðherra sagt hátt og ast allt of vel frá henni bæði að því er varðar ýmsan rekstrarkostnað, fasteignagjöld sem nema 31 milljón króna í ár og nýframkvæmdir. Þessi óánægja kom fram á aðalfundi í mars sl. Leiddi hún til þess að skipuð var viðræðunefnd til að yfirfara málið og var framhaldsaðalfundur síð- skýrt yfir hóp íslendinga í kokteilboði að stjórnin ætlaði að kaupa Borgara- an haldinn í maí að loknu starfi nefndarinnar. Nið- urstaðan varð sú að Hag- kaup tekur á sig mun meiri kostnað en áður var gert ráð fyrir og gildir sú niðurstaða miðað við opnun Kringlunnar þann 13. ágúst 1987. Þannig mun Hagkaup nú bera um helming fasteignagjalda í stað þriðjungs áður, hlut- flokkinn og borga fyrir með sendiherrastól fyrir Albert í París. deild í nýframkvæmdum vex um 6 prósentustig og hlutdeild í rekstrarkostn- aði hússins vex einnig talsvert. Viðmælandi Frjálsrar verslunar mat það svo að niðurstaða framhaldsaðalfundarins hafi kostað Hagkaup um 40 milljónir króna vegna áranna 1987 og 1988. Þar munar mest um aukinn þunga af fjárfestingu í bílageymslum. Það skal skýrt tekið fram að ekki var um nein- ar illdeilur að ræða held- ur málefnalegan ágrein- ing sem hagsmunaaðilar gerðu út um sín á milli. STOFNA VAXTARSJÓÐ V erðbréfamarkaður Útvegsbanka íslands hf. stofnaði hinn 20. júní sl. Vaxtarsjóðinn hf. í þeim tilgangi að veita einstak- lingum og lögaðilum tækifæri til hagkvæmrar ávöxtunar fjármuna með hóflegri áhættu. Stjórn sjóðsins skipa Kristín L. Steinsen að- stoðarbankastjóri, Guð- mundur Hauksson bank- astjóri og Hallgrhnur Snorrason formaður bankaráðs Útvegsbank- ans hf. Það vekur óneitanlega athygli að kjörnir endur- skoðendur eru Ólafur Nilsson og Tryggvi Jóns- son frá Endurskoðun hf. en ekkiIngi R. Jóhanns- son sem verið hefur end- urskoðandi Útvegsban- kans um árabil. JÓN BALDVIN f WASHINGTON: VIÐ KAUPUM BORGARAFLOKKINN Jón Baldvin.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.