Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1988, Qupperneq 15

Frjáls verslun - 01.09.1988, Qupperneq 15
„Þannig kallaði hann menn gjarnan á beinið og las yfir þeim bæði hátt og lengi. Orðalagið var líka annað en ég átti að venjast og alls ekki fyrir viðkvæm- ar sálir.“ „Það er trúnaðarmál." — Var Landsbanki íslands hafður með í ráðum við kaupin? „Landsbankinn fékk ekkert um málið að vita fyrr en bindandi kaup- samningar voru komnir á.“ — Hver voru viðbrögð bankans? „Eg hygg að kaupin hafi komið bankastjóm Landsbankans, eins og reyndar flestum öðrum, verulega á óvart. Reyndar má segja að kaupin hafi í þessu tilliti verið glæfraleg vegna þess að Olís var á þessum tíma, eins og fram hefur komið í frétt- um, í verulegum vanskilum gagnvart Landsbankanum og Landsbankinn af þeim sökum í aðstöðu til að stöðva rekstur félagsins. Óli Kr. var hins vegar tilbúinn að taka áhættuna. Hann spilaði óneitanlega djarft í þessu máli en vogun vinnur vogun tapar.“ — Hvernig tók bankinn nýja eig- andanum? „Eðlilega ineð ákveðnum fyrir- vara. Memi verða að hafa í huga að Óli Kr. var svotil óþekktur í Landsbank- anum á þessum tíma. Hins vegar var á það lögð megináhersla frá byrjun að greiða skuldir Olís við Landsbankann niður og grípa til annarra þeirra ráð- stafana í málefnum félagsins sem bankinn hafði lengi barist fyrir. Þess- ar aðgerðir voru til þess fallnar að vekja réttmætt traust í Landsbankan- um.“ — í fréttum hefur komið fram að Landsbankinn og Oh's hafi gert samning sín á milli á síðasta ári sem bankinn telur nú að hafi verið vanefndur. Hvers efnis var þetta samkomulag? „Það er trúnaðar- mál.“ — Hverjar eru vanefndirnar að mati bankans? „Það er trúnaðarmál." — Hvemig er Óli Kr. Sigurðsson í samstarfi? „Hann er mjög sérstakur persónu- leiki. Það er alls ekki við hæfi að fara langt út í þá sálma en þó má nefna að Óli Kr. er firna duglegur og býr yfir miklum kjarki. Þetta tvennt verður ekki frá honum tekið. Mér er hins vegar engin launung á því að hann er um margt mjög erfiður í samstarfi og einráður. Það er alþekkt." — Hvemig var aðkoman að mál- efnum Oh's um áramótin ’86- ’87? „Aðkoman var satt best að segja með miklum ólíkind- um. Kostnaðar- eftirlit var allt í molum, útlána- kerfi félagsins virtist stjómlaust og innheimtan óv- irk. Aðferðir Óla Kr. við þessar aðstæður voru um margt óvenjulegar en skil- uðu að mínu mati árangri. Innheimtu- aðferðir hans voru t.d. frumlegar en að mörgu leyti árangursríkar. Þannig kallaði hann menn gjaman á beinið og las yfir þeim bæði hátt og lengi. Orða- valið var hka annað en ég átti að venj- ast úr mínu starfi og alls ekki fyrir viðkvæmar sálir.“ — Hvemig stóð á því að Jón Atli Kristjánsson var ráðinn til félagsins? , Jón Ath þótti mjög fysilegur kost- ur sem forstjóri. „01ís-memi“ höfðu kynnst honum í samningum við Landsbankann en í þeim var hann full- trúi bankans. Jón Atli kom fyrir sjónir sem mjög nákvæmur fagmaður og fastur fyrir í samningum. Hann hafði einnig í störfum sínum fyrir Lands- bankann aflað sér mikillar reynslu af málefnum útgerðarimiar.“ — Hvemig stóð á brottför Jóns Atla? „Ætlunin með ráðningu Jóns Atla var að Óli Kr. drægi sig í hlé frá dag- legri stjómun fyrirtækisins. Mál þró- uðust hins vegar með þeim hætti að Óli Kr. gat ekki shtið sig frá Oh's og í reynd fékk Jón Atli ekki að gegna því starfi, sem hann hafði verið ráðinn til, nema fáa daga. Mitt mat er að Óli Kr. hafi gert mikil og afdrifarík mistök með því að víkja Jóni Atla úr forstjóra- starfinu. Óli Kr. taldi sig hins vegar ekki eiga annarra kosta völ og hans vilji hlaut að ráða í þessu efni. “ — Úrsögn þín úr stjóm Oh's hefur orðið fréttaefni og eins bréf Lands- bankans til þín frá 21. október sem Óli Aðkoman varsatt best að segja með miklum ólíkindum. Kostnaðareftirlit var allt í molum, útlánakerfi félagsins virtist stjórnlaust og innheimtan óvirk. 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.