Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1988, Side 20

Frjáls verslun - 01.09.1988, Side 20
LITASTÁL ER LISTASTÁL Plasthúðaðar stálklæðningar á þök og veggi frá Inter Profiles eru til í 17 litum. - Prófílhæð 20 mm og 35 mm - Allir fylgihlutir - Skrúfur frá SFS - Þéttilistar frá DAFA - Verkfæri frá BOCH - Fáanleg bogalaga - Fáanleg með ALUZINK húð - Ókeypis kostnaðaráætlanir VERÐIÐ ER HAGSTÆTT GARÐASMIÐJAN GALAX SF LYNGASI 15 210 GAKÐABA SIMI 91-53511 GÆÐI TJR STÁXJ sæti listans og hefur hækkað um 49 sæti frá í fyrra. Þessum vangaveltum mætti halda áfram lengi, en með skoðun listanna munu menn sjá ýmis- legt markvert frá rekstrarárinu 1987. HEKLA HF. SKAGSTRENDINGUR HF. 0G FROSTI HF. - ÁLFTFIRÐINGUR HF. ■ FYRIRTÆKISEM HAFA ENGU AÐ LEYNA Fyrir tveim árum hófst sú vinna af krafti að fá allar almennar upplýsingar fyrir listagerðina úr ársreikningum sem flestra fyrirtækja. Þessu var haldið áfram í fyrra og einnig í ár. Nokkur fjölgun er á þeim fyrirtækj- um, sem veitt hafa þessar umbeðnu upplýsingar. Því er hinsvegar ekki að neita að hægar hefur gengið en við hefðum kosið að fá ársreikninga frá stórfyrirtækjum, sem eru í eigu fárra aðila. Þessi tregða er vissulega að sumu leyti skiljanleg. Það hefur ekki verið venja að opinbera þessar upp- Iýsingar. Þessi tregða er nákvæm- lega af sama toga og var fyrir hendi, þegar byrjað var að leita fyrir sér um veltu fyrirtækja til birtingar í listum Frjálsrar verslunar. Þá þótti mörgum ÞEIR GERÐU LISTANN Frjáls verslun birtir nú í ellefta sinn lista yfir stærstu fyrirtæki landsins. Eins og oft áður er brydd- að upp á nýjungum í listagerðinni. Ólafur, Sigurður og Jón. Listinn er ítarlegri en nokkru sinni, fleiri fyrirtæki tekin til meðferðar og upplýsingaliðum fjölgar enn. Sem fyrr er list- inn unninn hjá Blaða- og frétta- þjónustunni af þeim Jóni Birgi Péturssyni og Ól- afi Geirssyni. Tölvuvinnslu Sigurður Karlsson hjá stjórnaði Fasta hf. í Hamraborg 14 í Kópa vogi. 20
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.