Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1988, Qupperneq 21

Frjáls verslun - 01.09.1988, Qupperneq 21
forráðamönnum fyrirtækja það hrein fjarstæða og nánast hnýsni að fara fram á upplýsingar um veltu fyrir- tækja sinna. Þetta hefur breyst, enda lifum við á upplýsingaöld. Menn hafa gert sér grein fyrir því að það er hreint ekkert hernaðarleyndarmál hver velta fyrir- tækis er. Menn hafa hinsvegar verið tregari til að gefa aðrar upplýsingar úr ársreikningum fyrirtækja sinna. Þó er greinileg hreyfing fram á við í þessum efnum frá ári til árs. Dæmi um fyrirtæki sem hvert um sig eru í eigu fárra aðila, en senda þó fullkominn ársreikning sinn til Blaða- og fréttaþjónustunnar, sem annast um gerð listans fyrir Frjálsa verslun, eru Hekla hf. í Reykjavík, Skag- strendingur hf. á Skagaströnd og Frostihf. - Álftfirðingur hf. áSúðavík. Þessi fyrirtæki telja sig engu hafa að leyna í þessum efnum. HLUTAFÉLÖG OG ALMENNINGUR Við sem gerum listann um stærstu fyrirtækin erum raunar sannfærðir um að þróunin í átt að auknum upp- lýsingum um rekstrar- og efnahags- stöðu íslenskra fyrirtækja verði mjög hröð á næstu árum. Ástæðan er sú að íslensk fyrirtæki hljóta að snúa sér í auknum mæli til almennings til að fjár- magna rekstur sinn. Þróun í vaxta- málum og öðru hlýtur að gera það að verkum að hlutafjár-og skuldabréfa- útgáfa innanlands mun aukast að mikl- um mun, og raunar má segja að nú þegar sé farið að brydda á þessari þróun. Frumskilyrði þess að ná til al- mennrar þátttöku í slíkum hlutaíjár- og skuldabréfaútboðum, er að upp- lýsa opinberlega um stöðu fyrirtækja. HLUTAFÉLÖG, EINKAFYRIRTÆKI, SAMVINNUFÉLÖG OG OPINBER REKSTUR, ■ ALLT í SAMA POTTI Listinn um stærstu fyrirtæki lands- ins birtist nú í ellefta skipti í Frjálsri verslun. Hann hefur fyrir löngu öðlast varanlegan sess í allri umræðu um atvinnu- og efnahagslíf hér á landi. Ávallt þegar mat er lagt á vægi fyrir- tækja og stærð þeirra í dagblöðum, á Alþingi og víðar, er vitnað til listans um stærstu fyrirtækin í Frjálsri versl- un. Sú gagnrýni sem fram hefur komið á listann er í fyrsta lagi að veltutölur sýni alls ekki raunverulegan styrk fyrirtækjanna. Þetta er að sjálfsögðu rétt. Hinsvegar sýna veltutölur að viðbættum öðrum upplýsingum úr ársreikningum fyrirtækjanna mjög greinilega efnahagslega og rekstrar- lega stöðu þeirra. I öðru lagi hefur gagnrýni beinst að því að vaxandi fjöldi opinberra fyrirtækja hefur bæst við á listanum. Því er sem fyrr til að svara að hlutverk listans um stærstu ÁFERÐ með Kópal Dýrótóni Þvcmhckuil ; fliilllltillll f káiti;ö:i lck Veldu Kópal með gljáa við hæfi. 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.