Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1988, Page 24

Frjáls verslun - 01.09.1988, Page 24
100 STÆRSTU SKÝRINGAR Á HUGTÖKUM Til að auðvelda lesendum könnun á listum Frjálsrar verslunar yfir 100 stærstu fyrirtækin ásamt þeim sér- listum sem með fylgja, fara hér á eftir nokkrar skýringar. Sumir liðanna skýra sigraunar sjálfir, t.d. nafn fyrir- tækis, röð 87 og 86 o.fl. VELTA í MILUÓNUM KRÓNA Eins og áður hefur tíðkast er fyrir- tækjum raðað á aðallista eftir veltu þeirra. Velta er þá talin sama og brúttótekjur fyrirtækja áður en nokk- ur kostnaður eða umboðslaun eru dregin frá. Að sjálfsögðu er þarna um að ræða misjafnar stofntölur, allt eftir því hvers eðlis reksturinn er. Þegar um er að ræða venjuleg verslunar- og iðnfyrirtæki er málið tiltölulega einfalt, brúttótekjur þeirra eru ljósar. Þó skal það tekið fram, að söluskattur er innifalinn í veltunni. Kaupfélögin fylla sama flokk og önnur verslunarfyrirtæki, - ekki þó í öllum tilvikum. Mörg þeirra eru með ýmiskonar rekstur sem leggst ofan á veltu þeirra. Má þar til nefna útgerð, fiskvinnslu, iðnrekstur og rekstur sláturhúsa. Skýringar á þessum liðum koma hér á eftir. Útgerðarfyrirtæki og félög sem stunda fiskvinnslu eru oft með bland- aðan rekstur. Sum fyrirtæki stunda hvoru tveggja, fiskvinnslu og útgerð. í þeim tilvikum er aflaverðmæti skip- anna lagt við verðmæti afurða í fisk- vinnslu. Velta banka, sparisjóða og verð- bréfafyrirtækja er talin brúttó rekstr- artekjur þeirra að viðbættum verð- bótum. Tryggingafélög eru talin hafa veltu, sem er samtala reikningslið- anna „iðgjöld ársins“ og „fjármuna- tekjur“. Það gildir bæði um banka og tryggingafélög að reikningar þeirra eru mjög staðlaðir. Gildi samanburð- ar þeirra á milli er því mikið. Fyrirtæki sem stunda útflutning eru talin hafa þá veltu sem nemur útflutningsverðmæti þeirra afurða sem þau hafa flutt út á vegum umbjóð- enda sinna. BREYTING í % FRÁ FYRRAÁRI Þessi liður sem þarfnast ekki nán- ari skýringa, kemur öðru hvoru fyrir í hinum ýmsu listum. Er þá vísað í næsta dálk fyrir framan í hverju til- viki. Rétt er að taka fram að vegna þess að aukastafir koma ekki allir fram á listanum í blaðinu, getur virst gæta nokkurs misræmis í prósentu- reikningi. Þegar svo virðist er óhætt að reikna með því að prósentutalan í blaðinu sé rétt. Þessa misræmis gæt- ir einkum þegar verið er að bera sam- an hlutfallslega miklar breytingar á lágum tölum milli ára. VELTUBREYTING AÐ FRÁDREGNUM VERÐBREYTINGUM í þessum lið er reynt að draga frá þann hluta veltubreytingar í krónum talið, sem orðið hefur vegna verð- lagsbreytinga. Akveðið var að miða við breytingu á lánskjaravísitölu frá janúar 1987 til janúar 1988. Hún reyndist vera 21.2%. Til samanburðar má nefna, að sam- bærileg hækkun vísitölu framfærslu- kostnaðar á þessu tímabili var rétt um 25% og vísitala byggingarkostnaðar 24
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.