Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1988, Side 36

Frjáls verslun - 01.09.1988, Side 36
Bankalínan gerir þér kleift að stunda margvísleg bankaviðskipti án þess að fara í bankann! BÚNAÐARBANKINN HEFUR kynnt merkilega nýjung í bankavibskiptum sem gefur þér innsýn í framtíðina. Vibskiptin fara fram meb tölvu í beinlínutenginu vib bankann. Þessi mögu- leiki er nú fyrir hendi. Þab borgar sig ab vera meb! ábyrgðir þér viðkom- andi og helstu upplýs- ingar um þær;Þá getur þú kynnt þér töílur yfir helstu vísitölur, vaxta- töllur og gjaldskrá bankans. Greiðsluáœtlanir skuldabréfa. í Bankalínu getur þú gert greiðsluáætlun fyrir viðskiptavini þína. Þannig getur þú sýnt hvernig útkoma á skuldabréfaláni er fyrir hvern gjalddaga og gefið upplýsingar um afborganir, vexti, verð- bætur og að lokum niðurstöðutölur vegna viðskiptanna. Það er í raun og veru ákaflega einfalt að nota Bankalínu Búnaðar- bankans. Þú þarft að ráða yfir IBM PC, PS/2, eða annari sam- hæíðri tölvu og mót- aldi (modem). Bankinn útvegar þér samskipta- forrit og eftir að hafa slegið inn nafn og að- gangsorð getur þú hafist handa. Hvað er hægt að fera? dag er boðið upp á marga möguleika í Bankalínu og þeim fer íjölgandi. Meðal ann- ars getur þú kannað stöðu eigin tékkareikn- inga, séð vaxtastöðu, dagsetningar síðustu hreyfinga, inmstæðu- lausa tékka og kynnt þér allar færslur á reikningnum. Ur við- skiptamannaskrá getur þú fengið yfirlit yfir heildarviðskipti þín við bankann. Margvíslegar milli- fœrslur. Af sérhverjum tékka- reikningi sem þú hefur aðgang að er hægt að millifæra inn á eftir- talda reikninga: a. Aðra tékkareikninga þína í Búnaðar- bankanum. b. Tékkarcikning í Búnaðarbankanum í eigu annars aðila c. Sparisjóðsbækur þínar eða annarra í Búnaðarbankanum. d. Tékkareikninga þína eða annarra í öðrum bönkum. Þá verður unnt að millifæra á sparisjóðs- bækur í öðrum bönkum áður en langt um líður. Ýmsar upplýsingar. Þér til trausts og halds getur þú fengið yfirlit yfir gengi á ýmsum tímum og innan skamms muntu geta séð þróun ákveðins gjaldmiðils frá einum Kynntu þér málið nú! Allar upplýsingar um Bankalínu eru veittar í tölvudeild bankans við V A L M Y N D 1. Tékkareikningar - Staða 2. Tékkareikningar - Færslur dags- ins 3. Innstæðulausir tékkar 4. Tékkareikningar - Færslur mán- aðarins 5. Millifærslur 6. Viðskiptamannaskrá 7. Kvótaskrá víxla 8. Gengisskráning 9. Gjaldskrá - Vextir - Vísitölur 10. Greiðsluáætlun skuldabréfa 11. Erlendar ábyrgðir degi til annars; sömu- leiðis getur þú fengið yfirlit yfir allar erlendar Hlemm eða í skipulags deild í aðalbanka, Reykjavík. BUNAÐARBANKINN FRUMKVÆÐI - TRAUST
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.