Frjáls verslun - 01.09.1988, Page 50
VÍSBENDINGAR
STÆRSTU VINNUVEITENDUR
Reykjavíkurborg, Ríkisspítalar og Póstur og sími. Þessi fyrirtæki bera höfuð og herðar yfir aðra vinnuveit- endur ílandinu hvað starfsmannafjölda snertir. Athyglis- vert er þó að Ríkisspítalarnir auka starfsmannafjölda sinn um fjórðung milli ára, Póstur og sími um 17%. Hinsvegar hefur fækkað um 10% hjá Sambandi íslenskra samvinnu- félaga á sama tíma. Um bæjarfélögin er það að segja að starfsmannafjölgun er víða mikil, tæplega þriðjungur hjá Akureyrarkaupstað, 13% í Kópavogi, en aðeins 5% hjá Reykjavíkurborg. í Hafnarfjarðarkaupstað hefur orðið nokkur fækkun ársverka.
Meðal fjöldi starfsm. Breyt. í% f.f.á. Meðal- laun í þús króna Breyt. í% f.f.á Bein laun millj. króna Breyt. í% f.f.á Velta millj. króna Breyt. f % f.f.á. Röðá aðal- lista
Reykjavíkurborg 5172 5 766 33 3962.3 40 0.0 _ _
Ríkisspítalar 3101 26 732 15 2271.7 45 0.0 - -
Póstur og sími 2409 17 730 19 1758.1 39 4442.5 47 9
Samb. ísl. samvinnufélaga 1475 -10 906 53 1335.5 38 17514.2 13 1
Flugleiðir hf. 1422 7 1165 50 1656.3 61 8220.0 26 4
Landsbanki íslands 1233 -1 837 44 1032.0 42 8317.8 55 3
Varnarliðið 1118 2 1155 50 1291.2 54 0.0 - .
Kaupfélag Eyfirðinga KEA 1109 -2 706 39 783.6 36 5725.8 24 7
Grunnskólar Reykjavíkur 807 4 819 40 660.6 45 0.0 - -
Kópavogskaupstaður 788 13 485 35 382.5 53 0.0 -
Eimskipafélag Islands hf. 781 0 986 32 770.4 32 4418.5 21 10
Akureyrarkaupstaður 771 30 1381 147 1065.5 220 0.0 - -
Vegagerð ríkisins 683 39 1068 48 729.6 105 0.0 - .
íslenska álfélagið hf. 658 3 1332 46 876.6 51 4911.1 20 8
Sláturfélag Suðurlands 594 14 711 25 421.9 43 3269.9 29 15
Grandi hf. 589 47 850 -6 500.6 39 1733.4 22 29
Ríkisútvarpið 514 20 876 2 450.6 22 1057.1 20 55
Rafmagnsveitur ríkisins 513 58 1038 28 532.6 102 1933.7 6 26
íslenskir aðalverktakar sf. 501 -4 1114 49 558.1 44 2738.5 43 18
Búnaðarbanki Islands 486 10 850 29 412.7 42 3786.0 62 13
Hagkaup hf. 476 24 879 43 418.6 77 3805.0 49 12
Kaupf.A-Skaftfellinga-KASK 460 1 693 51 318.6 53 1948.9 40 25
Sjúkrahús Akureyrar 429 4 950 36 407.5 42 0.0 - -
Hafnarfjarðarkaupstaður 426 -3 629 50 267.6 45 0.0 - -
Síldarvinnslan hf. 379 18 1086 20 411.0 42 1400.5 13 39
Lögreglustj. í Reykjavík 370 15 1082 26 400.3 45 0.0 _ .
Vestmannaeyjakaupstaður 367 - 415 21 152.2 25 0.0 - -
Útgerðarfélag Akureyringa h.f. 351 -23 1060 52 372.2 17 1311.3 11 43
Ríkisbókhald 334 11 774 8 259.0 19 0.0 . . .
Kaupfélag Héraðsbúa 334 4 565 51 188.4 57 1570.3 30 33
Áburðarverksmiðja ríkisins 331 69 1006 36 333.2 129 815.2 -2 72
Kaupf.Skagf.og Fiskiðja Skr. 321 25 618 19 198.1 49 2104.7 40 23
Kaupfélag Árnesinga 312 11 603 30 187.9 45 1228.2 23 46
Iðnaðarbanki Islands hf. 304 15 894 46 271.3 68 2240.9 92 21
Hagvirki hf. 303 25 886 35 268.3 69 1493.5 46 37
Kaupf.Suðurn. og Hraðfr.Keflav. 303 46 744 93 225.1 181 1298.1 9 44
Olíufélagið hf 299 -5 904 37 270.3 30 3989.3 -1 11
Landsvirkjun 290 -3 1355 41 392.9 37 3377.3 12 14
Olíufélagið Skeljungur h.f. 287 0 797 40 228.9 40 3164.6 11 16
Sjólastöðin h.f. Hafnarf. 287 113 541 -21 155.3 68 0.0 > -
Olíuverslun Islands hf OLÍS 281 1 874 47 245.4 47 2360.9 7 20
Grund, elliheimili 280 99 617 31 172.7 160 0.0 . .
Árvakur h.f. - Morgunblaöið 276 11 1021 38 281.3 53 883.9 43 66
Útvegsbanki íslands 273 -20 880 36 240.4 8 1818.7 -3 27
Hrafnysta - DAS 273 5 697 46 190.2 53 0.0 - -
i \ — í i Ililiijiiiijijig
50