Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1988, Síða 69

Frjáls verslun - 01.09.1988, Síða 69
ur, Rúlletta, (Jmferð-1, Umferð-2, Um- ferð-3 og Umferð-4. Öll líkönin birtast myndrænt á skján- um með litum og hreyfingu. Niðurstöður í talnaformi er síðan hægt að fá fram í töflu. Umferðin og hraðakstur í líkönunum fjórum um umferð er líkt eftir umferðaraðstæðum. Hægt er að at- huga umferðina á vegum og skoða hvaða áhrif hraðakstur hefur á hemlun- arvegalengd við mismunandi aðstæður. Mannfjöldaspá og ævilengd Líkanið Mannfjöldaspá líkir eftir breyt- ingum á mannfjölda á íslandi iangt fram í tímann og gerir spá þar um. Líkanið Ævi- lengd gefur okkur tækifæri til að athuga lífslíkur íslendinga. Þessi tvö líkön eru byggð á tölum frá Hagstofu íslands um mannfjölda og dánartíðni á íslandi. Smithætta Líkanið Smithætta líkir eftir þeim vel þekktu aðstæðum sem upp koma í hverjum skóla þegar inflúensa herjar á nemendur í ákveðnum bekk. Stórmarkaður Þetta líkan skýrir fyrir nemendum hvernig biðraðir eru háðar ýmsum þátt- um sem þeir geta stjórnað sjálfir í forrit- inu. Rúlletta Loks er líkt eftir spilinu Rúllettu sem gjarnan er spilað í spilavítum. Þegar nemendur nota Rúllettu ætti þeim að verða ljóst hver einkenni spila eru og hugmyndir þeirra að skýrast um líkur og áhættu í spilum þar sem tilviljanir ráða. Markmiðið með Hermilíkönum Markmiðið með kennsluforritinu Hermilíkönum og meðfylgjandi kennslu- efni er að gefa nemendum í efstu bekkj- um grunnskólans kost á að kynnast því hvemig tölvulíkön geta komið að gagni við að leysa ýmis viðfangsefni og einnig hvaða erfiðleikar geta verið í veginum. Forritið Hermilíkön er ekki miðað við eina tiltekna námsgrein heldur tengist það m.a. stærðfræði, samfélagsfræði, eðlisfræði og tölvufræði. Kristín Steinarsdóttir, kerfisfræðingur hjá IBM, ásamt tveimur áhugasömum nem- endum í Foldaskóla. Samskipti við nemendur í Danmörku með aðstoð tölvu verðbréfaviðskiptum, bönkum, lífeyris- sjóðum og öðrum séreignasjóðum. Þegar hafa nokkur tryggingarfélög keypt Arð, auk Eimskipafélags íslands og Slát- urfélags Suðurlands. „Fyrir áramót verðum við tilbúnir með þennan hugbúnað sérhæfðan fyrir AS/400 og við álítum að mikil eftirspurn verði eftir honum á markaðinum. Einnig eru við með hugmyndir um útvíkkun á kerfinu í sambandi við alla almenna eignaumsýslu og fjárstreymisþætti", sögðu þeir félagarnir að lokum. Talnakönnun er til húsa að Síðumúla 1, Reykjavík og starfsmenn eru átta tals- ins. Þessa dagana er IBM að fara af stað með verkefni í fjórum grunnskólum um tölvusamskipti. Markmiðið með verkefn- inu er að koma á samskiptum á milli grunnskólanemenda á íslandi og í Dan- mörku með aðstoð tölvu. Með því móti kynnast nemendur þessum möguleika tölvunnar að geta sent upplýsingar beint á milli staða bæði innanlands og á milli landa með notkun tölvu og mótalds. Þessi nýja tækni veitir nemendunum ekki eingöngu þann möguleika að geta sent upplýsingar, heldur einnig að geta leitað eftir upplýsingum um allan heim og skipst á upplýsingum, sem gætu komið að gagni í hinum ýmsu náms- greinum. Hugmyndin er að tengja þetta verkefni dönskukennslu, samfélagsfræði og Iandafræði. Skólarnir í Danmörku sem haft verður samband við eru skólar úr INFA-verkefninu. Fleiri lönd eru að tengj- ast þessu verkefni, t.d. Bretland, Þýska- land og Grænland. Við getum væntan- lega notfært okkur það síðar. Þátttakendur IBM á (slandi hefur valið Hjallaskóla í Kópavogi, Foldaskóla í Grafarvogi og Hallormsstaðarskóla til að taka þátt í þessu verkefni, og fá þeir að gjöf, frá IBM VERÐBRÉFAKERFIÐ ARÐUR Verðbréfakerfið Arður er selt á S/36, S/38 og AS/400 IBM tölvur. Arður er um- fangsmikið verðbréfakerfi, sem sameinar allt verðbréfaeftirlit og bókhald sem tengist bréfunum. Arður er byggður upp af fjórum meginþáttum: A. Innheimtukerfi, útprentun gíróseðla og ítrekana. Eftirlit með vanskilum. Gjaldkerakerfi. Áhersla er lögð á hraða og sveigjanleika, ásamt öryggi í notkun. B. Afgreiðslukerfi. Kaup og sala verðbréfa. Núvirðisreikningar, útgáfa verðbréfa, þar með talin útgáfa skuldabréfaraða. C. Bókhaldskerfi. Sjálfvirk skráning úr afgreiðslukerfi. Raunvirði skuldabréfa reiknað á hverjum degi. D. Ávöxtunarútreikningar. Sívirkt eftirlit með verðbréfaeign og skuldum, van- skilum, Ijárstreymi og ávöxtun. Talnakönnun sér um viðhald á töflum með vöxtum innlánsstofnana, helstu vísitölum og gengi helstu gjaldmiðla. Arður er valmyndadrifið forrit með innbyggðri hjálp og gluggum til þess að einfalda skráningu. Arður er tæki til skilvirkara eftirlits með efnahagsreikningi því öll verðbréfaeign og -skuld er uppfærð daglega. Arður vinnur á öllum tegundum verðbréfa, þar með taldir víxlar, hlutabréf og bréf í erlendum gjaldmiðlum. 69
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.