Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1988, Qupperneq 133

Frjáls verslun - 01.09.1988, Qupperneq 133
AUGLYSINGAR HAGSMUNIR AUGLÝSINGASTOFA OG VIÐSKIPTAVINA FARA SAMAN — SEGIR DAVID WHEELER FRAMKVÆMDASTJÓRI FÉLAGS AUGLÝSINGASTOFA í BRETLAND David Wheeler fram- kvæmdastjóri Félags auglýs- ingastofa í Bretlandi var að- alfyrirlesari á ráðstefnu SÍA nú í nóvember. Hann er tal- inn einn af reyndustu mönn- um samtíðarinnar á sviði auglýsingamála. Hann sagði að grundvallarmarkmiðin breytust ekki neitt. Hagsmunir auglýs- ingastofanna fari saman við hagsmuni við- skiptavina þeirra, auglýsendanna. Til- gangur samstarfsins sé að ná árangri. í ræðu sinni kynnti David Wheeler m.a. niðurstöður könnunar sem gerð var meðal viðskiptavina auglýsingastofa í Bretlandi sem hættu viðskiptum við þær. Spurt var um ástæður þess að fyrirtæki hætta viðskiptum við auglýsingastofu. Og svörin voru: 40% — Árangurinn var ekki sá sem við vonuðumst til. 36% — Stöðnun og skortur á nýjum hugmyndum. 20% — Slæm þjónusta. 18% — Skortur á skynsemi. 14% — Útlagður kostnaður skilaði sér ekki í gildi auglýsinganna. 12% — Auglýsingastofan á niðurleið. 12% — Viðskiptavinurinn orðinn of stór fyrir auglýsingastofuna. 12% — Auglýsingastofan skildi ekki viðfangsefnin. 10% — Stöðug samkeppni kallar á nýj- an svip. 10% — Samband milli viðskiptavinar og auglýsingastofu ófullnægjandi. David Wheeler gerði einnig grein fyrir helstu ástæðum sem liggja að baki vali manna á auglýsingastofu. Þar bar hæst að menn hefðu trú á að auglýsingastofan skilji viðfangsefnið. Orðstír skiptir miklu máli sem og gott persónulegt samband, hentug stærð, alþjóðleg tengsl, sköpunarhæfni og traust í viðskiptum. Bjarni Snæbjörn Jónsson frá Skeljungi taldi íslensk fyrirtæki ekki veita auglýs- ingafé sínu með markvissum hætti enda væri þróun auglýsingamarkaðarins svo hröð að erfitt væri að spá hárrétt í spilin hverju sinni. Valur Blomsterberg hjá Sláturfélagi Suðurlands var gagnrýninn í garð auglýs- ingastofanna og taldi að þær gerðu allt of mikið af því að reisa sjálfum sér minnis- varða í stað þess að hugsa einungis um hag viðskiptavinanna. Auglýsingastofur hugs- uðu allt of mikið um listrænt gildi auglýs- inga í stað sölugildis þeirra. Það var mál manna að Baldvin Jónsson auglýsingastjóri Morgunblaðsins virtist hafa misskilið efni fundarins því ræða hans snérist nær einungis um ágæti Morgun- blaðsins. Helgi S. Helgason auglýsinga- stjóri Ríkisútvarpsins féll í svipaða gryflu og olli framlag þeirra til fundarins von- brigðum og furðu. Halldór Guðmundsson formaður SÍA og framkvæmdastjóri GBB Auglýsinga- þjónustunnar og Hallur Baldursson fram- kvæmdastjóri Yddu fjölluðu um þá þætti sem mikilvægastir eru í samskiptum aug- lýsingastofa og viðskiptavina þeirra. Lögðu þeir m.a. áherslu á hugmynda- auðgi, heildaryfirsýn, viðsýni og það að ekki mætti gleymast að auglýsingin er framleiðsluvara. David Wheeler og Halldór Guðmundsson fram- kvæmdastjóri GBB — Auglýsingaþjónustunnar hf. TEXTI: ÞORGRÍMUR ÞRÁINSSON 133
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.