Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1990, Blaðsíða 43

Frjáls verslun - 01.08.1990, Blaðsíða 43
Fjármálastofnanir í Bandaríkjunum rida sumar hverjar til falls vegna mesta fjármálahneykslis sem yfir landið hefur dunið. til úrbóta. Þeir töpuðu næstum öllu sínu fé og upp úr 1980 voru sjóðimir sem heild nánast gjaldþrota. Bandaríkjaþing brást við þessum vanda á tvennan hátt í byrjun níunda áratugarins. Annars vegar var aflétt ýmsum hömlum á því hvernig sjóðirn- ir gátu ávaxtað fé sitt, þ.e. þeim var leyft að fjárfesta á almennum fast- eignamarkaði og einnig að festa fé í verðbréfum. Þetta var í samræmi við stefnu Reagan-stjórnarinnar á öðrum sviðum efnahagslífsins, þ.e.a.s. að fyrirmæli og afskipti ríkisins af við- skiptalífinu ætti að minnka verulega. Hins vegar var ríkistrygging á inni- stæðum hækkuð úr fjörutíu þúsund dölum í hundrað þúsund dali á hvern reikning. Það hefur tíðkast frá því eft- ir kreppuna að ríkið tryggi innistæður í bönkum og sparisjóðum svo að sparifjáreigendur geti treyst því að fé þeirra sé vel geymt og taki ekki út sparifé í stórum stíl þegar babb kem- ur í bát peningastofnana. í þessum tilgangi voru starfræktar tvær stofn- anir, FDIC (Federal Deposit Insuran- ce Corporation), sem tryggði banka, og FSLIC (Federal Savings and Loan Insurance Corporation), sem tryggði sparisjóði. Fé til starfrækslu fengu þessar stofnanir af iðgjöldum sem peningastofnanir greiddu af innistæð- um. FJÁRFESTINGAFYLURÍ Áhrif þessara aðgerða Bandaríkja- þings voru í stuttu máli þau að stjóm- endur ýmissa sparisjóða fóru á fjár- „KOSTNAÐUR SKATTGREIÐENDA, AÐ MINNSTA KOSTI350-400 MILUARÐAR DALA, JAFNGILDIR UM 21-24 ÞÚSUND MILUÖRÐUM ÍSLENSKRA KRÓNA, EÐA RÍFLEGA 200-FÖLDUM FJÁRLÖGUM ÍSLENSKA RÍKISINS.“ festingafyllirí. Þeir fjárfestu mikið í landareignum og verslunar- og skrif- stofuhúsnæði, treystu á áframhald- andi þenslu á fasteignamarkaði og vöxt í efnahagslífi. Þar að auki buðu þeir háa vexti á innistæður og rílds- tryggingu svo að samkeppnisstaða þeirra var allgóð. Velta sparisjóða margfaldaðist á skömmum tíma en reyndist vera spilaborg sem ekki þoldi mikla sviptivinda þegar verr ár- aði. Þessu hefur verið líkt við fjár- hagslegt keðjubréf, þar sem spari- sjóðimir yfirborguðu nýjum sparifjár- eigendum með háum vöxtum til að geta greitt hinum vexti af eldri inni- stæðum. Áhætta sjóðanna var lítil þar sem allur ágóði af braskinu myndi lenda hjá þeim en ríkið myndi hins vegar þurfa að borga brúsann ef illa færi. í ofanálag vom fjárveitingar til eft- irlits með sjóðunum skomar verulega niður á sama tíma svo að eftirlitsmenn áttu fullt í fangi með að fylgjast með þessum ört vaxandi og flóknu við- skiptum sem voru í engu samræmi við fyrri starfsemi sparisjóðanna. 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.