Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1990, Qupperneq 67

Frjáls verslun - 01.08.1990, Qupperneq 67
 í höfuðstöðvum SAS í Frösundavik utan við Stokkhólm, hefur verið lögð áhersla á gott starfsumhverfi og yfirbyggð göngugata setur skemmtilegan svip á þennan 1400 manna vinnustað. LÍKAMINN RÆKTAÐUR í Frösundavik er frábær aðstaða til hvers konar líkamsiðkana; sundlaug, leikfimisalir, gufuböð og heilsurækt- araðstaða af fullkomnustu gerð. Sér- stakir leikfimikennarar voru ráðnir til að leiðbeina starfsfólki um holla hreyfingu og það er óspart hvatt til að nýta sér aðstöðuna í byggingunni. Mikil áhersla er lögð á takmarkanir við reykingum í Frösundavik og þeir starfsmenn sem reykja, verða að stunda þá iðju í sérstökum, vel ræst- um herbergjum. Leikfimisalurinn í aðalstöðvum SAS er 18x36 metrar og þar er hægt að iðka flestar greinar boltaíþrótta. Læknar, hjúkrunarfræðingar og sjúkraþjálfarar annast starfsmenn í heilsuræktardeildinni og þar geta mennlyftlóðum, skokkað, legið undir sólarlömpum, farið í gufubað eða gert hvað eina sem verkast vill við slíkar aðstæður. Kvarti einhver starfsmaður um verk í baki fær hann umsvifalaust meðhöndlun hjá sérfræðingum fyrir- tækisins og fær þá aðstoð og leiðbein- ingar gegn atvinnusjúkdómum sem upp kunna að koma. AÐ FÁ GOTT SAMBAND Þegar hafist var handa um endur- skipulagningu SAS fyrir allmörgum árum, var meginmarkmiðið það að skapa betri ímynd af fyrirtækinu sem þjónustuaðila. Þetta viðhorf var haft í huga þegar aðalstöðvamar voru hannaðar í Frösundavik. Hringi einstaklingur til SAS, t.d. til þess að kvarta undan þjónustu um borð í flugvél eða annars staðar, fær hann aldrei þau viðbrögð að sá sem á Aðstaða fyrir starfsmenn utan vinnutíma er með miklum ágætum og m.a. boðið upp á sundlaug, gufuböð, leikfimisali, líkamsræktarstöð, læknisþjónustu o.fl. 67
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.