Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1990, Blaðsíða 52

Frjáls verslun - 01.08.1990, Blaðsíða 52
Varahlutamiðstöð Nissan í Amsterdam er 58 þúsund fermetrar. Hér ræður sjálfvirknin ríkjum. Fjarstýrðir gaffall- yftarar sjá um meðferð vara í birgðageymslu. EVRÓPUMIDSTÖÐ NISSAN í AMSTERDAM: AFGREIÐSLUFRESTUR STYmST ÚR 45 DÖGUM í 10 Nissan, fjórði stærsti bíla- framleiðandi veraldar, hefur valið Amsterdam sem viðskipta- miðstöð fyrir Evrópu. Því fylgir mikil fjárfesting í Hollandi þar sem miðstöðinni er ætlað að þjóna vaxandi fjölda eigenda Nissan bíla í Evrópu sem nú eru um 2 milljónir. Hvers vegna valdi Nissan Amsterdam? Frjáls verslun átti þess kost fyrir skömmu að kynnast uppbyggingu og umsvifum Nissan í Hollandi. A móti blaðamönnum tóku þau Julia Smith og Bart van Thienen frá kynningardeild fyrirtækisins en van Thienen veitir þeirri deild forstöðu. Bart van Thienen gerði í stuttu máli grein fyrir stöðu Nissan en þar kom meðal annars fram að enginn jap- anskur bílaframleiðandi hefur selt jafn marga bfla í Evrópu og Nissan. Reyndar er helmingur þeirra Nissan bfla sem seldir eru í Evrópu fram- leiddir þar í verksmiðjum mönnuðum heimamönnum. AUKIN FRAMLEIÐSLA í EVRÓPU Nissan hefur starfað í Hollandi síð- an árið 1966 þegar það stofnaði dótt- urfyrirtækið Nissan Motor Neder- land BV íSassenheim. Nú hefur starf- seminni verið þjappað saman nær Amsterdam og er sölunni í Hollandi stjómað frá nýjum bækistöðvum í Lisse skammt frá Skiphol flugvelli en þar em jafnframt glæsilegir sýning- ar-, ráðstefnu- og fundarsalir fyrir 170 Bart van Thienen kynningarstjóri Nissan Europe býður blaðamenn velkomna. 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.