Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1990, Síða 32

Frjáls verslun - 01.08.1990, Síða 32
Þessi auglýsing olli miklum deilum fyrir nokkrum misserum, en Morgunblaðið neitaði að birta auglýsingu um alnæmisvarnir frá Landlæknisembættinu. Brugðið var á það ráð að fjarlægja hina ósæmilegu mynd úr auglýsingu Moggans! AUGLYSINGAR KYNNTU DER ALNÆMISHÆTTUNA SAMFARA KYNLÍFI Aln.vmi ogn.v öllum »cm l.lk.i ðharllu i Murnlu að þad þarl aðcins mll tkiptl U og luilí ynlill. fjð gcrj þcir scm skrptj oll um ipkhju- huglast að aðcins þu gclur syril abyrga hcgður auta. þcir scin sol.i hj.i cltir skyndikynni. þoir þrnu kynlili Abyrgt kynlil er fillug.istj vOri cm sarnga nicð vændiskonum og þeir scm sola gcgn alnacmi. ilnt hjá konum og kortum. STUNDUM BANVÆNT STUNDUM með því að lögunum væri framfylgt. Einnig var talið rétt að skapa grund- völl fyrir setningu frekari reglugerðar af hálfu viðskiptaráðherra sem hægt væri að laga að þörfum tímans hverju sinni. VERSLUNARRÁÐ GEGN FRUMVARPINU í vor voru helstu hagsmunaaðilar beðnir um umsögn um frumvarpið. Fljótlega kom í ljós að skoðanir manna um það voru mjög skiptar. Verslunar- ráð íslands gerði strax alvarlegar at- hugasemdir. í umsögn þeirra um frumvarpið segir meðal annars: „í fyrirliggjandi frumvarpi eru engin veigamikil ný ákvæði um auglýsingar sem þegar er ekki lagarammi um.“ Einnig eru 46. og 47. grein frum- varpsins gagnrýndar. Sú fyrri segir að auglýsingar skuli vera á „lýtalausri íslensku", en erlendur söngtexti megi þó vera hluti auglýsingar. Sú seinni leggur bann við að veittar séu ófullnægjandi, rangar, eða villandi upplýsingar. Verslunarráðið telur að afar erfitt verði að framfylgja þessum greinum svo vit sé í. „Ákvæðin munu því annað hvort valda ómældum leið- indum fyrir alla aðila eða sem líklegra er verða marklaus sbr. sambærilegt ákvæði 27. gr. verðlagslaganna sem aldrei hefur reynt á.“ Hörðustu athugasemdir Verslun- arráðsins tengjast ákvæðum um stofnun auglýsinganefndar. „Sam- kvæmt verðlagslöggjöfmni hafa Verðlagsstofnun og Verðlagsráð hlutverki að gegna í eftirliti og kæru- málum vegna auglýsinga. Því er það stórkostlega óeðlilegt að setja upp við hliðana á Verðlagsráði annað stjórn- vald til þess að annast sömu mál í sömu lögum.“ Að lokum segir í um- sögninni: „Verslunarráð íslands mæl- ir því gegn endurflutningi frumvarps- ins í núverandi búningi." „Veigamesta athugasemdin og meginatriði málsins er að það er verið að setja upp tvö batterí sem eiga að gegna sama hlutverki. Það er út í hött,“ segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Verslunarráðsins. Hann bendir á það að samkvæmt frumvarpinu sé gert ráð fyrir því að auglýsinganefnd gegni hlutverki lög- reglu, ákæranda, dómara og inn- heimtuaðila. „Það er ósiður að gefa aðila vald til að vera allt í senn, lög- gjafi, dómari og framkvæmdaraðili,“ segir Viljhjálmur. Hann segir að hér sé verið að brjóta regluna um aðskiln- aðlöggjafar-, dóms- og framkvæmda- valds. ENGINN BAÐ UM FRUMVARPIÐ í sambandi við athugasemd um greinina sem kveður á um „lýtalausa íslensku", segir Vilhjálmur „Hvernig ætla menn að elta fólk fyrir það að nota lýtta íslensku? Þetta hlýtur að vera túlkunaratriði." Aðspurður um 32
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.