Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1990, Blaðsíða 16

Frjáls verslun - 01.08.1990, Blaðsíða 16
FRETTIR VISA STUÐNINGUR VIÐ ÓLYMPÍULEIKANA1992 Nú eru rúm sjö ár liðin frá stofnun Visa-Islands og er vart hægt að segja annað en þróunin á þess- um árum hafi verið mjög hröð og að landsmenn hafi tekið „kortabylting- unni“ opnum örmum. Nú hafa þrjár af hverjum fjór- um fjölskyldum í landinu greiðslukort og er hlut- deild Visa u.þ.b. 75%. Vaxandi fjöldi Visa-kort- hafa er ekki einungis á Is- landi heldur hefur mark- aðshlutdeild Visa á heimsmarkaði aukist um 5.4% á síðustu þremur árum og er nú komin yfir 50%. Þann 13. júlí síðastlið- inn var undirritaður samningur milli Alþjóða Ólympíunefndarinnar og Visa International um að fyrirtækið, ásamt Visa- bönkum og -sparisjóðum um allan heim, verði að- alstuðningsaðili Ólymp- íuieikanna á Spáni 1992. Er hér um að ræða einn stærsta styrktarsamn- ing, sem gerður hefur verið og nemur hann vel á annan milljarð íslenskra króna. Skiptist fjárhæðin þannig að Alþjóða Ólymp- íunefndin fær 1/3, skipu- leggjendur leikanna 1/3 og loks fer 1/3 til Ólymp- íunefnda hinna ýmsu landa, þ.á.m. Islands. Gísli Halldórsson, for- maður íslensku Ólymp- íunendarinnar, fagnaði þessum samningi og sagði að nefndin mæti stuðning Visa mjög mik- ils. Ýmsir hlutir eru í deigl- unni hjá Visa-Island. M.a. hefur að undanförnu verið unnið að því að koma upp beinlínusam- bandi við verslanir með svokölluðum posum, en í því felst mikil vinnuhag- ræðing. Hefur komið til tals hér á landi að koma upp svokölluðum „debet- kortum“ sem virka eins og sparireikningur sem tekið er út af. Þau mál eru þó enn á umræðustigi og óvíst hvenær þeim yrði hrint í framkvæmd, ef af yrði. Visa-Island hefur lagt mikla áherslu á að reyna að fá ferðamenn til að fá sér greiðslukort. I því felst mikil hagræðing Því er spáð að Sjálf- stæðismenn í Reykjavík efni til prófkjörs vegna al- þingiskosninga um mán- aðarmótin október og nóvember. Engar stórfréttir hafa fyrir þá og gott er fyrir þá að hafa kortið, ef í harð- bakkann slær á framandi slóðum, samfara aukinni viðlaga- og neyðarþjón- ustu Visa. í samanburði á reglum greiðslukortafyrirtækj - anna hér á landi, Visa, Eurocard og Samkorta, kemur í ljós að fyrirtækin hafa ekki sömu reglur hvað viðkemur glötuðum kortum. Sjálfsábyrgð ennþá borist af fyrirhug- uðum framboðum, utan þess sem vitað var um og áður hefur verið til um- fjöllunar, m.a. hér í blað- inu. Talið er að allir nú- verandi þingmenn flokks- Visa-korthafa takmark- ast við 100 $, þó svo að hærri upphæðir kynnu að verða teknar út á kortið áður en tap þess er til- kynnt. Hjá Eurocard og Samkortum ber eigandi hins glataða korts hins vegar ábyrgð á öllum færslum kortsins, fram að þeim tíma að tap þess er tilkynnt — hversu háar sem upphæðirnar kunna að vera. ins í Reykjavík ætli að gefa kost á sér, svo og Davíð Oddsson og Ingi Björn Albertsson. Ýmsir hafa áhyggjur af því að hlutur kvenna verði rýr þegar kemur að skipan efstu sæta á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík og leita að frambærilegum konum innan flokksins til að taka þátt í prófkjörinu með það fyrir augum að ná langt. Engar yfirlýs- ingar hafa borist frá vara- þingmönnunum Maríu E. Ingvadóttur og Sólveigu Pétursdóttur um það hvort þær hyggist gefa kost á sér. Ein þeirra kvenna sem nefnd hefur verið er Erna Hauksdótt- ir, viðskiptafræðingur og framkvæmdastjóri Sam- bands veitinga- og gisti- húsaeigenda. Hún hefur áður verið virk í starfi flokksins í Reykjavík og m.a. verið formaður Hvatar. Erna Hauksdóttir hefur verið nefnd sem prófkjörs- kandidat. FRAMBOÐ SJÁLFSTÆÐISFÉLAGANNA í REYKJAVÍK: LEITAÐ AÐ NYJUM KONUM wSmwffmímmmíímffflí. 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.