Frjáls verslun - 01.08.1990, Blaðsíða 12
FRETTIR
Aukið hlutafé til Flugleiða myndi mjög styrkja stöðu félagsins.
KAUPIR SAS15-20% í FLUGLEIÐUM HF.?
- MUNU GREIÐA HÆRRA
VERÐEN SKRÁÐERÁ
VERÐBRÉFAMÖRKUÐUNUM
HÉRÁLANDI
Fjölmiðlar hafa skýrt
frá því á undanförnum
vikum að viðræður hafi
farið fram milli Flugleiða
hf. og SAS um aukið sam-
starf á ýmsum sviðum.
Hér er um að ræða hluta
af alþjóðlegri þróun sem
mjög hefur sett svip sinn
á flugrekstur í heiminum
á undanfömum ámm og
mjög í vaxandi mæli í
seinni tíð.
í ýmsum tilvikum hafa
flugfélög eignast hluti í
öðmin flugfélögum til að
treysta samstarf þeirra í
sessi. SAS hefur einmitt
keypt sig inn í fjölda flug-
félaga víða um heim í
þeim tilgangi að styrkja
hið alþjóðlega þjónustu-
net sitt sem gott orð hefur
farið af á undanförnum
árum._________________
Sigurður Helgason
stjórnarformaður.
Ekki hefur fengist upp-
gefið um hvað viðræður
Flugleiða hf. og SAS
snúast nákvæmlega. Tal-
að hefur verið um sam-
ræmingu leiðakerfa og
gagnkvæma þjónustu.
Það, sem vekur mesta
forvitni, er það hvort
samningar um aukið
samstarf milli félaganna
séu svo viðamiklir að þeir
feli í sér hlutabréfakaup.
Nú mun stefna í það að
SAS kaupi hlutabréf í
Flugleiðum hf. þannig að
þar getur verið um 15-
Sigurður Helgason for-
stjóri.
20% hlut að ræða. Yrði þá
núverandi hlutafé Flug-
leiða hf., sem nemur nú
um 1.370 milljónum
króna, aukið til að ná því
hlutfalli sem semdist um.
Ef t.d. niðurstaðan verð-
ur sú að SAS kaupi 20% í
Flugleiðum hf., þarf að
auka hlutafé í um 1.700
milljónir og yrði hlutur
SAS þá um 340 milljónir
að nafnverði.
Gengi hlutabréfa í
Flugleiðum hf. er nú um
2,0 á verðbréfamörkuð-
unum hér á landi. Okkar
Jan Carlzon forstjóri
SAS
heimildir herma að SAS
muni greiða hærra verð
fyrir hlutabréf í Flugleið-
um hf. en gerist á verð-
bréfamörkuðunum. Hef-
ur verið nefnt að yfirverð
gæti numið 20-30% og
söluverð yrði þannig á
bilinu 800 til 1.000 millj-
ónir króna, miðað við að
keyptur yrði 20% hlutur.
Ef þessir samningar
nást má gera ráð fyrir að
þeir geti orðið Flugleið-
um hf. mjög happadrjúgir
við núverandi aðstæður.