Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1990, Síða 12

Frjáls verslun - 01.08.1990, Síða 12
FRETTIR Aukið hlutafé til Flugleiða myndi mjög styrkja stöðu félagsins. KAUPIR SAS15-20% í FLUGLEIÐUM HF.? - MUNU GREIÐA HÆRRA VERÐEN SKRÁÐERÁ VERÐBRÉFAMÖRKUÐUNUM HÉRÁLANDI Fjölmiðlar hafa skýrt frá því á undanförnum vikum að viðræður hafi farið fram milli Flugleiða hf. og SAS um aukið sam- starf á ýmsum sviðum. Hér er um að ræða hluta af alþjóðlegri þróun sem mjög hefur sett svip sinn á flugrekstur í heiminum á undanfömum ámm og mjög í vaxandi mæli í seinni tíð. í ýmsum tilvikum hafa flugfélög eignast hluti í öðmin flugfélögum til að treysta samstarf þeirra í sessi. SAS hefur einmitt keypt sig inn í fjölda flug- félaga víða um heim í þeim tilgangi að styrkja hið alþjóðlega þjónustu- net sitt sem gott orð hefur farið af á undanförnum árum._________________ Sigurður Helgason stjórnarformaður. Ekki hefur fengist upp- gefið um hvað viðræður Flugleiða hf. og SAS snúast nákvæmlega. Tal- að hefur verið um sam- ræmingu leiðakerfa og gagnkvæma þjónustu. Það, sem vekur mesta forvitni, er það hvort samningar um aukið samstarf milli félaganna séu svo viðamiklir að þeir feli í sér hlutabréfakaup. Nú mun stefna í það að SAS kaupi hlutabréf í Flugleiðum hf. þannig að þar getur verið um 15- Sigurður Helgason for- stjóri. 20% hlut að ræða. Yrði þá núverandi hlutafé Flug- leiða hf., sem nemur nú um 1.370 milljónum króna, aukið til að ná því hlutfalli sem semdist um. Ef t.d. niðurstaðan verð- ur sú að SAS kaupi 20% í Flugleiðum hf., þarf að auka hlutafé í um 1.700 milljónir og yrði hlutur SAS þá um 340 milljónir að nafnverði. Gengi hlutabréfa í Flugleiðum hf. er nú um 2,0 á verðbréfamörkuð- unum hér á landi. Okkar Jan Carlzon forstjóri SAS heimildir herma að SAS muni greiða hærra verð fyrir hlutabréf í Flugleið- um hf. en gerist á verð- bréfamörkuðunum. Hef- ur verið nefnt að yfirverð gæti numið 20-30% og söluverð yrði þannig á bilinu 800 til 1.000 millj- ónir króna, miðað við að keyptur yrði 20% hlutur. Ef þessir samningar nást má gera ráð fyrir að þeir geti orðið Flugleið- um hf. mjög happadrjúgir við núverandi aðstæður.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.