Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1990, Qupperneq 69

Frjáls verslun - 01.08.1990, Qupperneq 69
VARNIR GEGN VÖÐVAGIGT Eins og fram kom í spjallinu við Helga Guðbergsson yfir- lækni veldur sjúkdómurinn vöðvagigt eða vöðvabólga gíf- urlegu tjóni árlega fyrir utan þau óþægindi sem sjúklingarn- ir mega þola. Þetta er dæmi um sjúkdóm sem mjög tengist at- vinnu manna og þá fyrst og fremst röngum vinnustelling- um. Til viðbótar má svo nefna orsakaþætti eins og gerð ein- staklingsins og almennt hreyf- ingarleysi nútímamannsins. En hvað ber helst að gera og helst að forðast til að verða ekki fómarlamb þessa illræmda sjúk- dóms? Helgi Guðbergsson hefur tekið saman yfirlit yfir þá þætti sem auka hættu á vöðvabólgu. Við drep- um á nokkra þætti sem þar koma fram. RANGAR VINNUSTELLINGAR leiða oft af sér stöðuga vöðva- spennu. Of hátt vinnuborð leiðir til þess að vöðvar í herðum þurfa að vera samandregnir til að lyfta öxlun- um í rétta hæð og halda þeim þann- ig- MIKIL SJÓNEINBEITING geturverið varasöm, sérstaklega þegar beina þarf athygli að litlu svæði og hreyfa hendur stöðugt á meðan. Höfðinu er þá haldið kyrru með vöðvum í hálsi, hnakka og herðum. Þeir era því stöðugt spenntir en hreyfast lítið. Hér er hægt að hjálpa til með að slaka á annað slagið og leyfa vöðvunum að jafna sig. MIKLAR SÍHREYFINGAR í starfi valda oft snúningi á sinum og sinaslíðrum, sem leitt getur til bólgu sem allir þeklvja. Sé starfi þannig háttað að hreyfa þuríi ein- hvern lílvamshluta ótt og títt en öðr- um haldið kyrrum. Þetta kallar á spennu í nálægum vöðvum. SLÆM LÝSING hefur oft svipuð áhrif og þegar beita þarf sjón á lítið svæði. Ef lýs- ingin á vinnustað er of lítil eða of mikil eykst þreyta og vöðvar spenn- ast. MIKIL ÁREYNSLA orsakar vöðvaverki sem verður að gigt nerna vöðvarnir fái eðlilega hvíld á milli. SUEM VERKFÆRI geta leitt til álags á liði. Oftast er það úlnliðurinn sem verður fyrir barðinu á handverkfærum, með álagi til annarrar hvoraar hliðar. Af- leiðingin getur verið verkur í sinum eða vöðvum. Titrandi verkfæri valda eimiig spennu í vöðvum og æðasamdrætti. MIKILL HÁVAÐI á vinnustað getur aukið vöðva- spennu hjá fólki en auk þess marg- víslega aðra kvilla enda er heymar- tjón af völdum hávaða algengasti at- vinnusjúkdómur hér á landi. LANGUR VINNUTÍMI er landlægur hérlendis. Þar koma ýrnsir þættir til sögu og má nefna að vöðvar fá einfaldlega ekki næga hvfld og þeir fá ekki þá næringu sem þeir þurfa vegna þess að einstak- lingurinn trassar að taka matar- og kaffililé með reglulegu millibili. Loks má nefna hættu á vöðvaspennu vegna of mikilla andlegra krafna, sem gjaman fylgir löngum og ströngum vimiudegi. Nýr stóll Labomatic II stóllinn er hannaður af Jakob Jensen og Patrick Raymond. Stóll sem býður upp á stillimöguleika sem henta öllum. Komið og skoðið skrifborðsstóla í sýningarsal okkar. 110 Reykjavík. Sími 91-672110 69
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.