Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1990, Side 16

Frjáls verslun - 01.08.1990, Side 16
FRETTIR VISA STUÐNINGUR VIÐ ÓLYMPÍULEIKANA1992 Nú eru rúm sjö ár liðin frá stofnun Visa-Islands og er vart hægt að segja annað en þróunin á þess- um árum hafi verið mjög hröð og að landsmenn hafi tekið „kortabylting- unni“ opnum örmum. Nú hafa þrjár af hverjum fjór- um fjölskyldum í landinu greiðslukort og er hlut- deild Visa u.þ.b. 75%. Vaxandi fjöldi Visa-kort- hafa er ekki einungis á Is- landi heldur hefur mark- aðshlutdeild Visa á heimsmarkaði aukist um 5.4% á síðustu þremur árum og er nú komin yfir 50%. Þann 13. júlí síðastlið- inn var undirritaður samningur milli Alþjóða Ólympíunefndarinnar og Visa International um að fyrirtækið, ásamt Visa- bönkum og -sparisjóðum um allan heim, verði að- alstuðningsaðili Ólymp- íuieikanna á Spáni 1992. Er hér um að ræða einn stærsta styrktarsamn- ing, sem gerður hefur verið og nemur hann vel á annan milljarð íslenskra króna. Skiptist fjárhæðin þannig að Alþjóða Ólymp- íunefndin fær 1/3, skipu- leggjendur leikanna 1/3 og loks fer 1/3 til Ólymp- íunefnda hinna ýmsu landa, þ.á.m. Islands. Gísli Halldórsson, for- maður íslensku Ólymp- íunendarinnar, fagnaði þessum samningi og sagði að nefndin mæti stuðning Visa mjög mik- ils. Ýmsir hlutir eru í deigl- unni hjá Visa-Island. M.a. hefur að undanförnu verið unnið að því að koma upp beinlínusam- bandi við verslanir með svokölluðum posum, en í því felst mikil vinnuhag- ræðing. Hefur komið til tals hér á landi að koma upp svokölluðum „debet- kortum“ sem virka eins og sparireikningur sem tekið er út af. Þau mál eru þó enn á umræðustigi og óvíst hvenær þeim yrði hrint í framkvæmd, ef af yrði. Visa-Island hefur lagt mikla áherslu á að reyna að fá ferðamenn til að fá sér greiðslukort. I því felst mikil hagræðing Því er spáð að Sjálf- stæðismenn í Reykjavík efni til prófkjörs vegna al- þingiskosninga um mán- aðarmótin október og nóvember. Engar stórfréttir hafa fyrir þá og gott er fyrir þá að hafa kortið, ef í harð- bakkann slær á framandi slóðum, samfara aukinni viðlaga- og neyðarþjón- ustu Visa. í samanburði á reglum greiðslukortafyrirtækj - anna hér á landi, Visa, Eurocard og Samkorta, kemur í ljós að fyrirtækin hafa ekki sömu reglur hvað viðkemur glötuðum kortum. Sjálfsábyrgð ennþá borist af fyrirhug- uðum framboðum, utan þess sem vitað var um og áður hefur verið til um- fjöllunar, m.a. hér í blað- inu. Talið er að allir nú- verandi þingmenn flokks- Visa-korthafa takmark- ast við 100 $, þó svo að hærri upphæðir kynnu að verða teknar út á kortið áður en tap þess er til- kynnt. Hjá Eurocard og Samkortum ber eigandi hins glataða korts hins vegar ábyrgð á öllum færslum kortsins, fram að þeim tíma að tap þess er tilkynnt — hversu háar sem upphæðirnar kunna að vera. ins í Reykjavík ætli að gefa kost á sér, svo og Davíð Oddsson og Ingi Björn Albertsson. Ýmsir hafa áhyggjur af því að hlutur kvenna verði rýr þegar kemur að skipan efstu sæta á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík og leita að frambærilegum konum innan flokksins til að taka þátt í prófkjörinu með það fyrir augum að ná langt. Engar yfirlýs- ingar hafa borist frá vara- þingmönnunum Maríu E. Ingvadóttur og Sólveigu Pétursdóttur um það hvort þær hyggist gefa kost á sér. Ein þeirra kvenna sem nefnd hefur verið er Erna Hauksdótt- ir, viðskiptafræðingur og framkvæmdastjóri Sam- bands veitinga- og gisti- húsaeigenda. Hún hefur áður verið virk í starfi flokksins í Reykjavík og m.a. verið formaður Hvatar. Erna Hauksdóttir hefur verið nefnd sem prófkjörs- kandidat. FRAMBOÐ SJÁLFSTÆÐISFÉLAGANNA í REYKJAVÍK: LEITAÐ AÐ NYJUM KONUM wSmwffmímmmíímffflí. 16

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.