Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1991, Blaðsíða 36

Frjáls verslun - 01.04.1991, Blaðsíða 36
INNRETTINGAR ELDHÚS OG BAÐ Verslunin Eldhús og bað, Funa- höfða 19, selur innréttingar og fata- skápa sem hannað og smíðað er hér á landi og innréttingar frá þýska fyrir- tækinu Poggenpohl. Það er Ár- mannsfell sem framleiðir innlendu innréttingarnar. Eldhúsinnréttingin á myndinni er smíðuð úr plastefni sem unnið er á mjög nýstárlegan máta. Myndlistarmenn eru fengnir til að mála munstur á ál, það er myndað og prentað á plast sem síðan er notað í innréttinguna. Þessi innrétting kost- ar frá 170.000.- til 200.000.- krónur. Að sögn Gunnars Árnasonar er mikil áhersla lögð á innri frágang ís- lensku innréttinganna, líkt og Þjóð- verjarnir gera. Þýsku innréttingamar eru mjög vandaðar og sterkbyggðar, ekki síst fyrir það að Þjóðverjar taka eldhúsinnréttingar með sér á milli íbúða þegar þeir flytja og verða þær því að geta staðist álagið sem því fylg- ir. Baðherbergisinnréttinguna er hægt að fá bæði lakkaða eða spón- lagða með fuglsauga eða lituðum aski. Takið eftir hornskápunum með speglahurðunum sem opnast þannig að hægt er að spegla sig allt um kring. HÚSTRÉ Fyrirtækið Hústré flytur inn danskar innréttingar sem kallast Bo- form. Þetta eru innréttingar í íbúðar- hús, verslanir og skrifstofur. Mest áhersla er lögð á sprautulakkaðar inn- réttingar í öllum hugsanlegum litum en innréttingarnar fást einnig í öllum viðartegundum. HÚSTRÉ: Hér má sjá fallega sprautulakkaða innréttingu frá Boform sem kostar um kr. 780.000.- með granítborðplötu og halogenljósum. 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.