Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1991, Blaðsíða 19

Frjáls verslun - 01.04.1991, Blaðsíða 19
Fréttir EIGNARHALDSFELAG VERSLUNARBANKANS: SPARISJÓÐUR REYKJAVÍKUR OG NÁGRENNIS: MIKILINNLANSAUKNING1990 Rekstur Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrenn- is gekk mjög vel á árinu 1990. Á aðalfundi, sem haldinn var nýlega, kom m.a. fram að innláns- aukning nam 39% sem er mun meiri aukning en var almennt hjá bönkum og sparisjóðum, en hún var 15.1%. Hlutur sparisjóðs- ins af heildarinnlánum banka og sparisjóða jókst Úr2.8%í3.4%áárinu, en af heildarinnlánum spari- sjóðajókst hannúr 17.5% í 20.2%. Aukning innlána umfram hækkun láns- kjaravísitölu nam 29.7% á árinu 1990. Rekstrarafkoma Spari- sjóðs Reykjavíkur og ná- grennis var góð á árinu 1990. Hagnaður fyrir skatta nam um 65 millj- ónum króna en nettó- hagnaður eftir skatta var 43 milljónir króna saman borið við 35 milljónir króna árið á undan. Bók- fært eigið fé sparisjóðs- ins nam 438 milljónum króna í árslok og hafði hækkað um 106 milljónir króna á árinu. Svo virðist sem þau át- ök, sem urðu um menn á aðalfundi Eignarhaldsfé- lags Verslunarbankans, hafi orðið félaginu til góðs þegar litið er á við- brögð hlutabréfamarkað- arins strax eftir fundinn. Hlutabréf í félaginu höfðu ekkert hækkað frá áramótum, á sama tíma og góð hreyfing hafði verið á hlutabréfum margra annarra traustra almenningshlutafélaga. Margir vildu kenna átök- um í stjórninni og óvissu vegna Stöðvar 2 um það að hlutabréfin hækkuðu ekki. Á aðalfundi Eignar- haldsfélagsins var Har- aldur Haraldsson, for- maður félagsins, felldur í kosningu, eins og kunn- ugt er. Hann hlaut fæst atkvæði þeirra sem tóku þátt í kosningunni. Rafn Johnson, forstjóri Heim- ilistækja hf., kom í stað Haraldar, en margfeldis- kosningar var óskað og mikil smölun vegna kosn- inganna fór fram meðal hluthafa. Einar Sveinsson, Orri Vigfússon og Guðmundur H. Garðarsson voru allir endurkjörnir. Þorvaldur Guðmundsson í Síld & fisk var einnig felldur í stjórnarkjörinu og kom Þórður Magnússon, full- trúi Eimskips, í hans stað. Strax eftir aðalfundinn brá svo við að hlutabréf í Eignarhaldsfélagi Versl- unarbankans hækkuðu um 32.9% samkvæmt skráningu Verðbréfa- markaðar íslandsbanka. Á aðalfundinum kom til orðahnippinga milli Orra Vigfússonar og Haraldar Haraldssonar vegna mál- efna Stöðvar 2. Einnig kom fram að samkomulag hefur tekist við Islands- banka um að Verslunar- Haraldur Haraldsson, sem felldi Gísla V. Einarsson í formannskjöri í Eignarhalds- félagi Verslunarbankans vorið 1990, hlaut sömu örlög á aðalfundi félagsins ári síð- ar. Haraldur hlaut fæst at- kvæði þeirra sem voru í fram- boði. Rafn Johnson, sem bauð sig fram á móti Haraldi, fékk nær tvöfalt atkvæða- magn á við hann. lánasjóður gangi til bank- ans fyrir 361 milljón króna. Það er 133 millj- Mönnum þótti dapurt að Þor- valdur Guðmundsson skyldi falla í stjórnarkjöri. Hann hefur starfað dyggilega fyrir Verslunarbankann frá upp- hafi. Þorvaldur tók úrslitun- um karlmannlega og var hylltur vel og lengi. Þórður Magnússon, framkvæmda- stjóri hjá Eimskip, tók sæti Þorvaldar. ónum króna meira en bókfært verð hans nam í árslok 1990. GENGIHLUTABRÉFA HÆKKAÐIUM 32.9% 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.