Frjáls verslun - 01.04.1991, Side 19
Fréttir
EIGNARHALDSFELAG VERSLUNARBANKANS:
SPARISJÓÐUR REYKJAVÍKUR OG NÁGRENNIS:
MIKILINNLANSAUKNING1990
Rekstur Sparisjóðs
Reykjavíkur og nágrenn-
is gekk mjög vel á árinu
1990. Á aðalfundi, sem
haldinn var nýlega, kom
m.a. fram að innláns-
aukning nam 39% sem er
mun meiri aukning en var
almennt hjá bönkum og
sparisjóðum, en hún var
15.1%. Hlutur sparisjóðs-
ins af heildarinnlánum
banka og sparisjóða jókst
Úr2.8%í3.4%áárinu, en
af heildarinnlánum spari-
sjóðajókst hannúr 17.5%
í 20.2%. Aukning innlána
umfram hækkun láns-
kjaravísitölu nam 29.7%
á árinu 1990.
Rekstrarafkoma Spari-
sjóðs Reykjavíkur og ná-
grennis var góð á árinu
1990. Hagnaður fyrir
skatta nam um 65 millj-
ónum króna en nettó-
hagnaður eftir skatta var
43 milljónir króna saman
borið við 35 milljónir
króna árið á undan. Bók-
fært eigið fé sparisjóðs-
ins nam 438 milljónum
króna í árslok og hafði
hækkað um 106 milljónir
króna á árinu.
Svo virðist sem þau át-
ök, sem urðu um menn á
aðalfundi Eignarhaldsfé-
lags Verslunarbankans,
hafi orðið félaginu til
góðs þegar litið er á við-
brögð hlutabréfamarkað-
arins strax eftir fundinn.
Hlutabréf í félaginu
höfðu ekkert hækkað frá
áramótum, á sama tíma
og góð hreyfing hafði
verið á hlutabréfum
margra annarra traustra
almenningshlutafélaga.
Margir vildu kenna átök-
um í stjórninni og óvissu
vegna Stöðvar 2 um það
að hlutabréfin hækkuðu
ekki.
Á aðalfundi Eignar-
haldsfélagsins var Har-
aldur Haraldsson, for-
maður félagsins, felldur í
kosningu, eins og kunn-
ugt er. Hann hlaut fæst
atkvæði þeirra sem tóku
þátt í kosningunni. Rafn
Johnson, forstjóri Heim-
ilistækja hf., kom í stað
Haraldar, en margfeldis-
kosningar var óskað og
mikil smölun vegna kosn-
inganna fór fram meðal
hluthafa.
Einar Sveinsson, Orri
Vigfússon og Guðmundur
H. Garðarsson voru allir
endurkjörnir. Þorvaldur
Guðmundsson í Síld &
fisk var einnig felldur í
stjórnarkjörinu og kom
Þórður Magnússon, full-
trúi Eimskips, í hans
stað.
Strax eftir aðalfundinn
brá svo við að hlutabréf í
Eignarhaldsfélagi Versl-
unarbankans hækkuðu
um 32.9% samkvæmt
skráningu Verðbréfa-
markaðar íslandsbanka.
Á aðalfundinum kom til
orðahnippinga milli Orra
Vigfússonar og Haraldar
Haraldssonar vegna mál-
efna Stöðvar 2. Einnig
kom fram að samkomulag
hefur tekist við Islands-
banka um að Verslunar-
Haraldur Haraldsson, sem
felldi Gísla V. Einarsson í
formannskjöri í Eignarhalds-
félagi Verslunarbankans
vorið 1990, hlaut sömu örlög
á aðalfundi félagsins ári síð-
ar. Haraldur hlaut fæst at-
kvæði þeirra sem voru í fram-
boði. Rafn Johnson, sem
bauð sig fram á móti Haraldi,
fékk nær tvöfalt atkvæða-
magn á við hann.
lánasjóður gangi til bank-
ans fyrir 361 milljón
króna. Það er 133 millj-
Mönnum þótti dapurt að Þor-
valdur Guðmundsson skyldi
falla í stjórnarkjöri. Hann
hefur starfað dyggilega fyrir
Verslunarbankann frá upp-
hafi. Þorvaldur tók úrslitun-
um karlmannlega og var
hylltur vel og lengi. Þórður
Magnússon, framkvæmda-
stjóri hjá Eimskip, tók sæti
Þorvaldar.
ónum króna meira en
bókfært verð hans nam í
árslok 1990.
GENGIHLUTABRÉFA HÆKKAÐIUM 32.9%
19