Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1991, Blaðsíða 52

Frjáls verslun - 01.04.1991, Blaðsíða 52
HUSNÆÐI lagslegum grunni eða á frjálsum markaði. íbúðaverð hjá þessum aðil- um hefur verið á ýmsa vegu og verð- ur ekki farið út í þá sálma hér. En ekki er hægt að íjalla um íbúðir í fjölbýlis- húsum án þess að minnast á þessa hópa en byggingamál þeirra eru að þróast á markaðnum og felur sú þró- un t.d. í sér byggingu leiguíbúða. Skoðum nú í stórum dráttum mis- muninn á þessum tveim megin þátt- um og veitum eftirtekt að eignamynd- un og ábyrgð er mismunandi, hvort heldur um er að ræða „framleiðend- ur“ húsanna eða „íbúðaeigendur". A) Byggt á félagslegum grunni: Þegar byggt er félagslega greiða félagsmenn það verð fyrir íbúðimar sem stjórnendur félagsins hafa viður- kennt sem byggingakostnað. Hér lýt- ur kostnaðurinn að vísu lögmálum markaðarins hverju sinni hvað varðar verðlag á efni og vinnu. Hæfni stjórn- enda tú að gera hagstæða samninga og fá hæfa menn tO starfa gildir hér eins og um allar aðrar framkvæmdir. Hér ber að hafa í huga að það er ekki gefið að verðlag á efni og vinnu haldist í hendur við markaðsverð á blokk- aríbúðum. Félagar greiða það verð fyrir íbúðirnar sem þær kosta á þeim tíma sem þær eru byggðar. Á félags- legum byggingarformum er nokkur munur eftir því hvort byggt er í bú- seturéttarkerfi, verkamannabústöð- um eða byggingasamvinnufélögum. Skoðum aðeins muninn á þessu: 1) Búseturéttarkerfið (Búseti): Hér er um að ræða milliform milli eignar og leigu, kerfi sem einfaldar mjög allt sem heitir viðhald, rekstur o.þ.h. Félagið sér um slíkt sam- kvæmt lögum þar sem sjóðir eru stofnaðir, annars vegar um íbúðirnar og hins vegar um sameignina og reksturinn. Félagsformið er ekki nýtt af nálinni, það hefur lengi verið við lýði á hinum Norðurlöndum, þar sem um tvær milljónir íbúða hafa verið byggðar, og það er einnig þekkt í Bandaríkjunum og Kanada. Sérstök lög frá Alþingi íslands gOda um þetta félagsform: „Lög um ótímabundinn umráðarétt með kaupum á búsetu- rétti (eignarhluta).“ Félagið er öUum opið, jafnt ungum sem öldnum, jafn- vel börnum. Við inngöngu fá menn númer sem segir til um hvenær röðni kemur að viðkomandi. Þegar menn gerast félagar í þessu kerfi er gerður óuppsegjanlegur samnúigur sem aðeins er rift ef félaginn stendur ekki við skuldbindingar (greiðslur) sínar gagnvart félaginu. Meginreglan er sú að greitt er búseturéttargjald sem fel- ur í sér óframseljanlegan búseturétt, bundOm við enistakling. Þetta bú- seturéttargjald er 10% af kostnaðar- verði íbúðarinnar og 90% fást lánuð til „Það er sjálfsagður hlutur að hags- munir beggja, kaupanda og selj- enda, séu tryggðir." allt að 50 ára. Lánardrottinn er Hús- næðisstofnun ríkisúis. Vextir af lán- Oiu eru mismunandi og fer það eftir tekjum félaga. Annars vegar eru það félagslegir 1% vextir og hins vegar 4,5% almennir vextir. Raunveruleg- ur eignarhluti í íbúðinni eru þessi 10% sem búseturétturinn var keyptur á. Kvaðir eru á íbúðunum: Búseturétt- hafi getur ekki veðsett hlut sinn og framleiga er óheimil nema með leyfi félagsins. Félagið er formlegur eig- andi að íbúðinni og er ábyrgt fyrir láninu en íbúi greiðir það niður á löng- um tíma eins og að framan segir. Mánaðarleg greiðsla til félagsins kaU- ast búsetugjald og felur í sér: Afborg- anOr af láninu, vexti og rekstrargjöld. Vilji íbúi hætta í félaginu fær hann sín 10% greidd til baka með fuUum verð- bótum án afskrifta. Verði búseturétt- hafinn fyrir einhverri fjárhagslegri ógæfu þá er hugmyndafræðin sú að ekki sé hægt að gera lögtak eða ijár- nám í hluta hans í íbúðOini. Samning- urOin um búseturéttinn sé vemdaður samkvæmt lögum. Markmiðið er að sömu reglur gildi hér og á hinum Norðurlöndunum þar sem ekki er hægt að svifta fólk húsnæði með dómsúrskurði nema tryggt sé að það geti lifað mannsæmandi lífi þrátt fyrir húsnæðismissOm. 2) Verkamannabústaðir: í dag er 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.