Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1991, Blaðsíða 79

Frjáls verslun - 01.04.1991, Blaðsíða 79
stórt verkefni, á þávirði um 210 millj- ónir króna. Þá höfðu menn ekki ráðist í aðra eins vegaframkvæmd í einum áfanga hér á landi. Síðan hafa íslend- ingar lagt mikið á sig í samgöngum og varið gífurlegum íjármunum til endur- bóta á því sviði." Við spurðum Pál að lokum um ástand og horfur í íslenskum verk- takaiðnaði. „Með auknu jafnvægi í þjóðarbú- skap okkar skapast heilbrigðari að- stæður í þessum atvinnurekstri eins og öðrum. Verktakafyrirtækin fara stækkandi, gera æ meiri kröfur til sjálfra sín og vanda betur fjármögnun verka. Erlendis er það t.d. algengt að ekki sé hafist handa við stórar íbúða- eða atvinnubyggingar fyrr en búið er að selja a.m.k. helming húsnæðisins fyrirfram. Hérlendis hafa margir farið flatt á byggingu slíkra húsnæða en vonandi er það liðin tíð,“ sagði Páll Sigurjónsson hjá Istaki að síðustu. Virkjanir eru vart byggðar á íslandi án þess að ístak komi þar við sögu. GÓÐ VERKEFNASTAÐA - SEGIR JÓHANN BERGÞÓRSSON STJÓRNARFORMAÐUR HAGVIRKIS „Við höfum starfað á mörgum sviðum verktakastarfseminnar á undanförnum árum og um þessar mundir er verkefnastaða Hagvirkis með allra besta móti. Veltan hefur farið vaxandi og jókst t.d. úr 1660 milljónum króna árið 1989 í tæpa tvo millj- arða á síðasta ári. Hagvirki hef- ur átt í hremmingum en við er- um að vinna okkur út úr erfið- leikunum, m.a. með endurskipulagningu fyrirtækis- ins,“ sagði Jóhann Bergþórsson, stjórnarformaður Hagvirkis hf. í Hafnarfirði. Eins og margir vita er Hagvirki langstærsta verktakafyrirtæki lands- Jóhann Bergþórsson ásamt Sævari Þorbjörnssyni: Hagvirki hefur verið endurskipulagt og er nú öflugt byggingar- og jarðvinnslufyrirtæki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.