Frjáls verslun - 01.04.1991, Blaðsíða 7
92 LÖGFRÆÐI
Ólafur Garðarsson, lögfræðingur, fjallar
að þessu sinni um ágreining sem upp er
kominn milli Guðna Jónssonar sem rekur
verslunina Sess og eigenda Bíró-
Steinars hf., en þeir keyptu fyrirtækið
Stálhúsgagnagerð Steinars hf. sem
Guðni veitti forstöðu. Þeir hafa stofnað
til lögbannsmáls fyrir Bæjarþingi
Reykjavíkur þar sem tekist er á um
túlkun í kaupsamningi á því álitamáli
hvort Guðni hafi heimild til að starfa við
fyrirtæki sem er í samkeppni við þann
rekstur sem keyptur var.
Greinarhöfundur segir að málið snúist
m.a. um viðskiptasiðferði og
atvinnufrelsi.
96 HVAÐ ER
BYGGINGAFRÆÐINGUR?
Valdimar Guðmundsson, formaður
Félags byggingafræðinga, gerir hér í
stuttu máli grein fyrir því hvað sé
byggingafræðingur. Hann þallarm.a. um
menntun þeirra og með hvaða hætti þeir
öðlast starfsréttindi.
98 HVAÐ Á AÐ TRYGGJA?
krefst fyrirbyggjandi ráðstafanna. Svavar
G. Jónsson, öryggisráðgjafi og
deildarstjóri hjá öryggisþjónustunni
Vara, ijallar um þjóvavamir í húsum í
stuttri grein.
115 TÆKNI
116 BRÉF FRÁ ÚTGEFANDA
Húsbyggjendur og húseigendur gera
stundum þau alvarlegu mistök að gleyma
að tryggja eignir sínar. Afleiðingar þess
geta verið mjög alvarlegar. Hér er fjallað
um það helsta sem hafa þarf í huga við
val á vátryggingum vegna
íbúðarhúsnæðis og heimila.
102 BYGGINGARVELTA
105 FÓLK
Ljúffeng
íslensk landkynning
á borð vina
og viðskiptavina
erlendis
Rætt er við Jón Bjarna Gunnarsson,
fjármálastjóra málningarverksmiðjunnar
Hörpu hf. Hann segir að staða íslensku
málningarverksmiðjanna, sem em fjórar
að tölu, sé sterk á markaðinum. Þó þurfi
menn að vera vel á verði gagnvart því
sem er að gerast í kringum okkur. T.d.
sé brýnt að átta sig á þeim áhrifum sem
einhvers konar tengsl okkar við
Evrópubandalagið muni hafa í för með
sér fyrir þessa iðngrein.
110 MÓFAVARNIR
Á síðasta ári vom kærð innbrot til
lögreglunnar í Reykjavík 1.092 talsins,
sem segir að á hverjum sólarhring eru
framin tæplega þrjú innbrot á
gæslusvæði hennar. Þessi staðreynd
ICEMART
íslenskur markaður
- á leið út í heim.
AUK k627d21-57