Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1991, Side 7

Frjáls verslun - 01.04.1991, Side 7
92 LÖGFRÆÐI Ólafur Garðarsson, lögfræðingur, fjallar að þessu sinni um ágreining sem upp er kominn milli Guðna Jónssonar sem rekur verslunina Sess og eigenda Bíró- Steinars hf., en þeir keyptu fyrirtækið Stálhúsgagnagerð Steinars hf. sem Guðni veitti forstöðu. Þeir hafa stofnað til lögbannsmáls fyrir Bæjarþingi Reykjavíkur þar sem tekist er á um túlkun í kaupsamningi á því álitamáli hvort Guðni hafi heimild til að starfa við fyrirtæki sem er í samkeppni við þann rekstur sem keyptur var. Greinarhöfundur segir að málið snúist m.a. um viðskiptasiðferði og atvinnufrelsi. 96 HVAÐ ER BYGGINGAFRÆÐINGUR? Valdimar Guðmundsson, formaður Félags byggingafræðinga, gerir hér í stuttu máli grein fyrir því hvað sé byggingafræðingur. Hann þallarm.a. um menntun þeirra og með hvaða hætti þeir öðlast starfsréttindi. 98 HVAÐ Á AÐ TRYGGJA? krefst fyrirbyggjandi ráðstafanna. Svavar G. Jónsson, öryggisráðgjafi og deildarstjóri hjá öryggisþjónustunni Vara, ijallar um þjóvavamir í húsum í stuttri grein. 115 TÆKNI 116 BRÉF FRÁ ÚTGEFANDA Húsbyggjendur og húseigendur gera stundum þau alvarlegu mistök að gleyma að tryggja eignir sínar. Afleiðingar þess geta verið mjög alvarlegar. Hér er fjallað um það helsta sem hafa þarf í huga við val á vátryggingum vegna íbúðarhúsnæðis og heimila. 102 BYGGINGARVELTA 105 FÓLK Ljúffeng íslensk landkynning á borð vina og viðskiptavina erlendis Rætt er við Jón Bjarna Gunnarsson, fjármálastjóra málningarverksmiðjunnar Hörpu hf. Hann segir að staða íslensku málningarverksmiðjanna, sem em fjórar að tölu, sé sterk á markaðinum. Þó þurfi menn að vera vel á verði gagnvart því sem er að gerast í kringum okkur. T.d. sé brýnt að átta sig á þeim áhrifum sem einhvers konar tengsl okkar við Evrópubandalagið muni hafa í för með sér fyrir þessa iðngrein. 110 MÓFAVARNIR Á síðasta ári vom kærð innbrot til lögreglunnar í Reykjavík 1.092 talsins, sem segir að á hverjum sólarhring eru framin tæplega þrjú innbrot á gæslusvæði hennar. Þessi staðreynd ICEMART íslenskur markaður - á leið út í heim. AUK k627d21-57
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.