Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1991, Blaðsíða 92

Frjáls verslun - 01.04.1991, Blaðsíða 92
„Af hálfu lögmanns stefnanda, er m.a. á því byggt að GJ hafi staðið að stofnun hlutafélag og gagngert stofnendur félagsins til að fara í kringum ákvæði kaupsamningsins frá 1. des. 1989.“ SIÐFERÐI í VIÐSKIPTUM - MÁL BÍRÓ-STEINARS HF. GEGN GUÐNA JÓNSSYNISNÝST M.A. UM VIÐSKIPTASIÐFERÐIOG ATVINNUFRELSI, SEGIR GREINARHÖFUNDUR MA Greinarhöfundur, Ólafur Garðarsson, er starfandi lögfræðingur. Almenn regla um bann við óhæfilegum viðskiptaháttum var lögfest hér á Iandi með lög- um nr. 56 frá árinu 1978 um verðlag, samkeppnishömlur og óréttmæta viðskiptahætti. Lög- in juku verulega við lög nr. 84/ 1933 um varnir gegn óréttmæt- um verslunarháttum. í 26. grein 1. nr. 56/1978 segir að í atvinnustarfsemi sé óheimilt að haf- ast nokkuð það að sem brýtur í bága við góða viðskiptahætti, sem tíðkaðir eru í slíkri starfsemi, eða er óhæfilegt gagnvart neytendum. Eins og segir í greinargerð með 1. nr. 56/1978 er meginhlutverk þessarar greinar „góðir viðskiptahættir“. Mat á því hvað telja beri góða viðskiptahætti ræðst síðan af atvikum á þeim stað og þeim tíma þegar verknaður á sér stað. í greinargerðinni var þess getið að hér á landi væri fátt til leiðbeiningar um það hvað væru góðir viðskipta- hættir ef frá voru talin 1. nr. 84/1933 um varnir gegn óréttmætum verslun- arháttum og nokkur sundurleit mál, sem dómar höfðu fallið í á þessu sviði. Ekki var unnt að banna ákveðnar athafnir eða aðferðir í lögum þar sem óhæfilegir eða ólögmætir viðskipta- hættir geta birst í ótal myndum. Er enda hætt við því að slík löggjöf yrði fljótt bæði ómarkviss og úrelt. Nægir að benda á öra tækniþróun því til stuðnings. Hins vegar var valin sú leið, sem mörg önnur ríki höfðu þá þegar valið, að lögfesta almennt ákvæði um bann við óréttmætum viðskiptaháttum. 92
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.