Frjáls verslun - 01.08.1991, Side 10
FRETTIR
Haraldur Böðvarsson hf., Akranesi:
HLUTAFJÁRÚTBOÐ
ENDURMETIÐ
- vísbending um aukinn markaðsþroska á
verðbréfamörkuðunum
'
Séð yfir athafnasvæði Haraldar Böðvarssonar hf. á
Akranesi. Þrjú fyrirtæki í sjávarútvegi hafa verið sam-
einuð þar.
Sala nýrra hlutabréfa í
Haraldi Böðvarssyni hf. á
Akranesi hefst þann 5.
september. Hlutafé er
boðið til sölu fyrir um 200
milljónir króna að mark-
aðsvirði. Eins og kunnugt
er sameinuðust Haraldur
Böðvarsson & Co.,
Heimaskagi hf. og Síldar-
og fiskimjölsverksmiðja
Akraness undir nafninu
Haraldur Böðvarsson hf.
Þar með varð til eitt allra
stærsta fyrirtækið í Is-
lenskum sjávarútvegi, en
Haraldur Böðvarsson hf.
verður nú þriðji stærsti
framleiðandinn innan
SH, næst á eftir UA og
Granda.
Verðbréfamarkaður Is-
landsbanka annast hluta-
fjárútboðið. Það vekur at-
hygli að það sölugengi,
sem ákveðið var í sumar,
hefur nú verið lækkað
vegna breyttra aðstæðna.
Glenmore Distilleries
Company og United Dist-
illers, framleiðandi
brenndra drykkja innan
Guinness samsteypunn-
ar, hafa tilkynnt samein-
ingu fyrirtækjanna. Eftir
þessa breytingu verður
hið sameinaða fyrirtæki
hið þriðja stærsta í þess-
ari atvinnugrein í Banda-
ríkjunum með um 14%
markaðshlutdeild.
Þess má geta að Glen-
Upphaflega var ákveðið
að bjóða hlutabréfin á
gengi 3.60, en það hefur
nú verið lækkað niður í
3.10. Með þessu endur-
mati birtist aukinn mark-
aðsþroski hjá íslenskum
verðbréfamörkuðum sem
hingað til hafa nær ein-
göngu hækkað verð
hlutabréfa. Um lækkun á
gengi hlutabréfa í Flug-
leiðum gildir hið sama.
Þar eru verðbréfafyrir-
tækin að bregðast við
breyttum aðstæðum og
viðbrögðum markaðar-
ins.
Astæður þess að sölu-
gengi hlutabréfa í Haraldi
Böðvarssyni hf. er lækk-
að með þessum hætti má
rekja til skerðingar afla-
heimilda, lakari rekstr-
arafkomu á fyrri hluta
þessa árs og breyttra að-
stæðna á verðbréfamark-
aði.
more Distilleries er sam-
starfsaðili ÁTVR um
framleiðslu á Eldurís
vodka.
Meðal þekktra fram-
leiðsluvara þessara fyrir-
tækja má nefna Dewar’s
og Johnnie Walker
skoskt viský, Tangueray
gin og vodka og Gordons
gin og vodka auk fjölda
annarra tegunda af viský,
vodka og líkjörum.
Botnfiskkvóti fyrir-
tækisins fyrir tímabilið 1.
september 1991 til 31.
ágúst 1992 er 11.500 tonn
sem svarar til um 8.900
tonna af þorski. Skip
fyrirtækisins veiddu um
13.500 tonn af botnfiski
árið 1990. Að auki hefur
fyrirtækið yfir að ráða
8.5% af úthlutuðum loð-
nukvóta landsmanna.
Til þess að mæta fyrir-
sjáanlegum aflasam-
drætti hyggst fyrirtækið
leggja einum af togurum
sínum og leitast við að
selja hann án kvóta. Jafn-
framt er stefnt að því að
loka öðru frystihúsinu í
sparnaðarskyni. Samein-
ing fyrirtækjanna á Akra-
nesi, fyrr á þessu ári, ger-
ir stjórnendum Haraldar
Böðvarssonar hf. kleift
að grípa til ráðstafana af
þessu tagi til að tryggja
afkomu fyrirtækisins þó
staðið sé frammi fyrir
skerðingu aflaheimilda.
Magnús Gunnarsson,
framkvæmdastjóri SIF,
er formaður félagsins.
Aðrir í stjórn eru þau
Sturlaugur Sturlaugsson,
Matthea Sturlaugsdóttir,
Hallgrímur Hallgríms-
son, Kristinn Björnsson,
Óli Kr. Sigurðsson og
Þorgeir Haraldsson.
Framkvæmdastjóri er
Haraldur Sturlaugsson.
Eftir hið nýja hlutafjár-
útboð verður markaðs-
verð hlutabréfa í Haraldi
Böðvarssyni hf. rétt um
einn milljarður króna,
miðað við gengið 3.10.
Afkomendur Haraldar
Böðvarssonar eiga
stærstan hlut í félaginu,
en meðal annarra hlut-
hafa má nefna Verðbréfa-
sjóði VÍB hf., Skeljung
hf., Olís hf., Draupnis-
sjóðinn hf. og Hlutabréfa-
sjóðinn hf. Hluthafar eru
alls um 500.
Áfengisframleiðsla í Bandaríkjunum:
GLENMORE OG UNITED DISTILLERS SAMEINAST
10