Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1991, Blaðsíða 62

Frjáls verslun - 01.08.1991, Blaðsíða 62
MENNTUN Ragna Ólafsdóttir og Ásta Kr. Ragnarsdóttir í Námsráðgjöf Háskóla íslands: Aðstoð við val á námsleiðum byrjar allt of seint í skólakerfinu. Og þegar valið hefst vantar upplýsingar um það sem þarf að taka afstöðu til. HVERIAR ERU ÞARFIRNAR? Hér er auðvitað komið að lykil- spurningunni um það hvaða kröfur samfélagið getur gert til einstakling- anna um nám og störf. Er það heilag- ur réttur hvers frjáls borins manns að velja sér námsbraut, óháð því hvort það sé „hagkvæmt“ eða ekki. Sið- fræðin fer að spila inn í en einnig má spyrja hvort einhverjum sé gerður greiði með að fá aðstöðu til að stunda nám sem hann getur aldrei lifað af. Margt forvitnilegt kemur í ljós þegar við skoðum hvaða námsgreinar íslensk ungmenni lögðu stund á er- lendis á síðasta skólaári. Á sama tíma og verkmenntun í landinu stendur höllum fæti og undirstöðugreinar hennar eiga í kreppu, leggja hundruð íslendinga stund á nám sem margt bendir til að veiti þeim litla sem enga möguleika á að sjá sér eða sínum far- borða. Grípum niður í námsgreina- lista Lánasjóðs íslenskra námsmanna sl. skólaár. Innan sviga er fjöldi þeirra sem stunduðu lánshæft nám í við- komandi grein: Arkitektúr (131), byggingaverk- fræði (33), dans (7), fatahönnun (33), ferðamálafræði (34), félagsfræði (22), fjölmiðlun (95), flugrekstrar- fræði (24), hagfræði (86), heimspeki (20), hnykklækningar (4), hótelstjórn (47), hýbýlafræði (42), kvikmynda- gerð (49), leikhúsfræði (13), ljós- myndun (42), mannfræði (23), mark- aðsfræði (101), myndlist (54), sálar- fræði (52), viðskiptafræði (151). — Látum þetta duga. Hér skal enginn dómur lagður á það hvort þessar námsgreinar séu þess verðar að á þær sé lögð stund eða ekki. Slík mælistika er ekki til og verður sennilega aldrei til. En það sem er ábyrgðarlaust af hálfu stjórn- valda, er sú staðreynd að mennta- stefna liðinna áratuga hefur verið í Polaroid skjásíur sem hindra speglun og geislun frá tölvuskjám. Tölvuskjáir gefa frá sér geisla sem þreyta augun og erta húðina. Þessir geislar draga líka að sér ryk og annan óþrifnað svo að oft er tölvuskjárinn loðinn af óhreinindum. Fyrstu einkenni þess að geislarnir valda óþægindum eru þau að menn þorna í húð, verða þurrir í hálsi, þreyttir í augum og geta fengið útbrot sem hverfa seint. Skjásíur eru jarðtengd geislavörn sem varnar því að óhreinindi og geislar streymi frá skjánum á andlit þitt. Jafnframt brjóta skjásíurnar niður Ijósið, sem þýðir að glampi á skjánum er úr sögunni. Þannig eyðir nýja Polaroid CP sían skjáglýju. Vinnuljós sem endurkastast frá tölvuskjá stöðvast í Ijósgildru Polaroid skjásíunnar. Sian hleypir einungis Ijósi skjámyndarinnar í gegnum sig og skilar því skýrari og glýjulausari skjámynd. TDLUUHEH5TUR HE Bolholt 6, 5. hæö ■ 105 Reykjavík ■ Sími: 678240 Telefax: 678241 Opiö frá kl. 9-12 & 13-17 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.