Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1991, Blaðsíða 34

Frjáls verslun - 01.08.1991, Blaðsíða 34
TEKJUR hinn raunverulegi — og eini — skattakóngur á íslandi jafnvel þó fjöl- miðlar hafi stundum gert þau mistök að telja aðra menn ógna veldi hans. Þá hefur jafnan verið um að ræða menn sem létu undir höfuð leggjast að telja fram til skatts og fengu myndarlegar áætlanir sem auðvitað eru svo leið- réttar síðar. Þannig hafa orðið til skammvinnir „skattkóngar“ í fjölmið- laumræðunni, sem höfðu ekki fót- festu í raunveruleikanum. Mánaðartekjur Þorvaldar námu tæpum 7 milljónum króna á árinu 1990 á verðlagi í ágúst 1991. Vert er að minnast þess að hann greiddi á fjórða tug milljóna króna í skatta af þessari tekjuöflun. Sonur Þorvaldar, Skúli veitingamaður á Hótel Holti, er í öðru sæti í tekjum á lista okkar yfir kunna athafnamenn. Ekki verður séð að nokkur maður sé í sjónmáli sem líklegur er til að velta Þorvaldi Guðmundssyni af stalli sem skattakóngi á íslandi. DIT RÆSTIVAGNAR Nýjung hjá Blindravinnustofunni Léttir og meöfærilegir vagnar með og án pressu frá danska fyrir- tækinu Dit. Hagkvæmt hjálpar- tæki, sem er hannað til að draga úr atvinnusjúkdómum eins og t.d. vöðvabólgu. BLINDRA VINNUSTOFAN BURSTAGERÐ ■ KÖRFUGERÐ Hamrahlíö 17, sími: 91-687335 34 í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.