Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1991, Blaðsíða 48

Frjáls verslun - 01.08.1991, Blaðsíða 48
ríkjanna og spoma gegn misvægi í greiðslujöfnuði þeirra, (h) að samræma landslöggjöf aðild- arríkjanna að því marki sem nauðsyn- legt er fyrir starfsemi hins sameigin- lega markaðar, (i) að stofna Evrópskan félagsmála- sjóð í þeim tilgangi að auka atvinnu- möguleika launþega og stuðla að því að bæta lífskjör þeirra, (j) að koma á fót Evrópskum fjár- festingarbanka í því skyni að greiða fyrir auknum hagvexti innan banda- lagsins með því að leita nýrra úrræða, (k) að hafa samstarf við lönd og yfirráðasvæði handan hafsins með það fyrir augum að auka viðskipti og vinna í sameiningu að framþróun í efnahags- og félagsmálum." í formála Ólafs Davíðssonar, fram- kvæmdarstjóra FII, og Jóns Stein- dórs Valdimarssonar, lögfræðings FÍI , segirm.a. aðekkiséfjarriaðlíkja Rómarsamningnum við stjórnarskrá. Lykilatriði stjómarskráa felast oft á tíðum í upphafi þeirra og má jafnvel líkja framantöldum greinum við upp- hafsgreinar íslensku stjórnarskrár- innar þar sem kveðið er á um að ís- land sé lýðveldi og einnig er greint frá þrískiptingu ríkisvaldsins, í anda Montesquieu. En til hvaða lesendahóps á bókin „Evrópuréttur, Réttarreglur og Stórt skref hefur verið stigið í þá átt að auðvelda almenningi aðgang að upplýsingum um Evrópu- bandalagið með bók Stefáns Más Stefánssonar prófessors. stofnanir Efnahagsbandalagsins“ að höfða? Bókarhöfundur var inntur eftir því. „Þessi bók ætti að koma lögfræð- ingum og laganemum að góðum not- um,“ sagði Stefán Már í spjalli við Frjálsa verslun. „Þetta er engin reif- aralesning og fólk verður að gefa sér góðan tíma til þess að lesa bókina og skilja hana. Ég held að þeir, sem hafa áhuga á málefnum EB, eigi að fmna flest það, sem þeir leita að, í bókinni en í henni er lögfræðileg úttekt á öll- um greinum Rómarsamningsins - stofnsamningi EB. En bókin er alls ekki eingöngu fyrir lögfræðinga eða laganema heldur tel ég hana koma að góðum notum fyrir hvem þann sem hefur áhuga á efninu.“ Bókinni er skipt niður í 28 kafla, eins og áður segir, og í 91 undirkafla. „Bókin ætti að geta komið fólki að notum sem uppsláttarrit. Þarna er að fmna umfjöllun um t.d. samkeppnis- reglur og sjávarútvegstefnu EB. í bókinni er einnig að fínna skýringar þessara reglna og stefna og lagaáhrif þeirra." Er einhver afstaða tekin með eða á móti EES í bókinni? „Nei, eins og í öðrum lagaritum eru spilin lögð á borðið og fólk er síðan látið draga sínar eigin ályktanir. Menn eru ekki leiddir inn á einhverja ákveðna braut heldur eru þeir látnir mynda sér sjálfstæðar skoðanir." Er útkoma þessarar bókar tíma- bær? ,Já, eigum við ekki að segja að svo sé. Ef við íslendingar ætlum okkur að taka þátt í „Hinu evrópska efnahags- svæði“ þá verða menn að vita í hverju þeir ætla að taka þátt því það er ekki gott að renna blint í sjóinn.“ A haustönn 1991 bjóðum við kennslu í fjölmörgum greinum. Tómstundanám - bóklegar, verklegar greinar og prófanám - grunnskóli og framhaldsskóli. Nánari upplýsingar og innritun í Miðbœjarskóla, Fríkirkjuvegi 1. Skrifstofan er opin daglega frá kl. 13.00-19.00. Símar 12992 og 14106. Athugið að kennslugjaldi er í hófstillt, en greiðist fyrir fyrstu kennslustund. Við viljum vekja sérstaka áherslu á aukinni kennslu okkar í teikningu, bœði modelteikningu og hlutateikningu. 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.