Frjáls verslun - 01.08.1991, Blaðsíða 13
FRETTIR
Stærstu fyrirtæki heims árið 1990 samkvæmt lista Fortune:
SALA GENERAL MOTORS Á VIÐ
FJÁRLÖG fSLANDS í 70 ÁR
Samkvæmt árlegum
lista tímaritsins Fortune,
yfir stærstu fyrirtæki í
heimi, er General Motors
í fyrsta sæti. Sala fyrir-
tækisins árið 1990 nam
Samningaviðræður
munu nú standa yfir milli
forsvarsmanna Málning-
ar hf. og Verksmiðjunnar
Vífilfells hf. um að Vífil-
fell kaupi húsnæði og lóð
Málningar að Lynghálsi
2, þar sem fyrirtækið hef-
ur haft lager sinn og sölu-
deild um árabil.
Lóðir fyrirtækjanna
liggja saman og gæti því
125 milljörðum USD sem
jafngildir 7.700 milljörð-
um íslenskra króna. Það
er á við fjárlög íslenska
ríkisins í 70 ár!
Hér á eftir eru talin upp
verið um skynsamlega
framtíðarfjárfestingu
fyrir Vífilfell að ræða, en
fyrirtækið stendur nú í
miklum byggingarfram-
kvæmdum á lóð sinni við
Stuðlaháls og er ætlunin
að flytja alla starfsemi
Vífilfells þangað. Máln-
ing hf. fyrirhugar að hefja
byggingu húss í Kópavogi
fyrir skrifstofur, lager og
söludeild og liggja þegar
10 stærstu fyrirtæki
heims árið 1990. Röð
þeirra árið 1989 er sýnd í
sviga. Sýnd er heildar-
sala árið 1990:
fyrir teikningar eftir Ingi-
mund Sveinsson.
Heyrst hefur að Vífil-
fell muni greiða Máln-
ingu um 45 milljónir
króna fyrir húsið og lóð-
ina að Lynghálsi 2.
TIMARIT UM
INNFLUTNING
Tollvörugeymslan hf.
hefur hafið útgáfu tíma-
rits um innflutning.
Tímaritinu er ætlað að
koma út fjórum sinnum á
ári og vera vettvangur
þeirra sem tengjast inn-
flutningi á einhvern hátt.
Ritið er fjölbreytt að efni,
greinar og viðtöl. Næsta
blað kemur út um mán-
aðamótin september-
október.
REYNIR AÐ SEUA
HLUTAFÉ FYRIR
44 MILUÓNIR
Á aðalfundi Tryggingar
hf. síðastliðið vor var
samþykkt að auka hluta-
fé félagsins um 28 millj-
ónir króna. Stjórn félags-
ins hefur nú ákveðið að
freista þess að selja þetta
hlutafé að viðbættum eig-
in hlutabréfum í félaginu,
að fjárhæð rúmlega 1.5
milljónir króna. Hlutafé
þetta er boðið á 1.5 földu
nafnverði. Söluverð
hlutabréfa í félaginu yrði
því 44 milljónir króna ef
kaupendur fást að bréfun-
um á verði þessu.
Hlutafé félagsins í árs-
lok 1990 nam 56 milljón-
um króna og bókfært eig-
ið fé var tæpar 108 mill-
jónir króna.
INNFLUTNINGUR
1. ( 1) General Motors, Bandaríkin ............... 125 milljarðar USD
2. ( 4) Royal Dutch/Shell Group, Bretl./Holland 107 milljarðar USD
3. ( 3) Exxon, Bandaríki ......................... 106 milljarðar USD
4. ( 2) Ford Motor, Bandaríkin .................... 98 milljarðar USD
5. ( 5) IBM, Bandaríkin............................ 69 milljarðar USD
6. ( 6) Toyota Motor, Japan ....................... 65 milljarðar USD
7. (11) IRI, Ítalía .......................... 61 milljarðar USD
8. (10) BP, Bretland ......................... 60 milljarðar USD
9. ( 8) Mobil, Bandaríkin.......................... 59 milljarðar USD
10. ( 7) General Electric, Bandaríkin .............. 58 milljarðar USD
VÍFILFELL KAUPIR AF MÁLNINGU