Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1991, Blaðsíða 13

Frjáls verslun - 01.08.1991, Blaðsíða 13
FRETTIR Stærstu fyrirtæki heims árið 1990 samkvæmt lista Fortune: SALA GENERAL MOTORS Á VIÐ FJÁRLÖG fSLANDS í 70 ÁR Samkvæmt árlegum lista tímaritsins Fortune, yfir stærstu fyrirtæki í heimi, er General Motors í fyrsta sæti. Sala fyrir- tækisins árið 1990 nam Samningaviðræður munu nú standa yfir milli forsvarsmanna Málning- ar hf. og Verksmiðjunnar Vífilfells hf. um að Vífil- fell kaupi húsnæði og lóð Málningar að Lynghálsi 2, þar sem fyrirtækið hef- ur haft lager sinn og sölu- deild um árabil. Lóðir fyrirtækjanna liggja saman og gæti því 125 milljörðum USD sem jafngildir 7.700 milljörð- um íslenskra króna. Það er á við fjárlög íslenska ríkisins í 70 ár! Hér á eftir eru talin upp verið um skynsamlega framtíðarfjárfestingu fyrir Vífilfell að ræða, en fyrirtækið stendur nú í miklum byggingarfram- kvæmdum á lóð sinni við Stuðlaháls og er ætlunin að flytja alla starfsemi Vífilfells þangað. Máln- ing hf. fyrirhugar að hefja byggingu húss í Kópavogi fyrir skrifstofur, lager og söludeild og liggja þegar 10 stærstu fyrirtæki heims árið 1990. Röð þeirra árið 1989 er sýnd í sviga. Sýnd er heildar- sala árið 1990: fyrir teikningar eftir Ingi- mund Sveinsson. Heyrst hefur að Vífil- fell muni greiða Máln- ingu um 45 milljónir króna fyrir húsið og lóð- ina að Lynghálsi 2. TIMARIT UM INNFLUTNING Tollvörugeymslan hf. hefur hafið útgáfu tíma- rits um innflutning. Tímaritinu er ætlað að koma út fjórum sinnum á ári og vera vettvangur þeirra sem tengjast inn- flutningi á einhvern hátt. Ritið er fjölbreytt að efni, greinar og viðtöl. Næsta blað kemur út um mán- aðamótin september- október. REYNIR AÐ SEUA HLUTAFÉ FYRIR 44 MILUÓNIR Á aðalfundi Tryggingar hf. síðastliðið vor var samþykkt að auka hluta- fé félagsins um 28 millj- ónir króna. Stjórn félags- ins hefur nú ákveðið að freista þess að selja þetta hlutafé að viðbættum eig- in hlutabréfum í félaginu, að fjárhæð rúmlega 1.5 milljónir króna. Hlutafé þetta er boðið á 1.5 földu nafnverði. Söluverð hlutabréfa í félaginu yrði því 44 milljónir króna ef kaupendur fást að bréfun- um á verði þessu. Hlutafé félagsins í árs- lok 1990 nam 56 milljón- um króna og bókfært eig- ið fé var tæpar 108 mill- jónir króna. INNFLUTNINGUR 1. ( 1) General Motors, Bandaríkin ............... 125 milljarðar USD 2. ( 4) Royal Dutch/Shell Group, Bretl./Holland 107 milljarðar USD 3. ( 3) Exxon, Bandaríki ......................... 106 milljarðar USD 4. ( 2) Ford Motor, Bandaríkin .................... 98 milljarðar USD 5. ( 5) IBM, Bandaríkin............................ 69 milljarðar USD 6. ( 6) Toyota Motor, Japan ....................... 65 milljarðar USD 7. (11) IRI, Ítalía .......................... 61 milljarðar USD 8. (10) BP, Bretland ......................... 60 milljarðar USD 9. ( 8) Mobil, Bandaríkin.......................... 59 milljarðar USD 10. ( 7) General Electric, Bandaríkin .............. 58 milljarðar USD VÍFILFELL KAUPIR AF MÁLNINGU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.