Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1991, Blaðsíða 46

Frjáls verslun - 01.08.1991, Blaðsíða 46
BÆKUR ræðna. Evrópumálefnin urðu m.a. ásteitingarsteinn við myndun ríkisstjórnar síðast- liðið vor og gengu Alþýðuflokks- menn í fylkingarbrjósti þeirra sem vildu fullgera samninga um EES, enda ekki að furða þar sem utanríkisráðherra fráfarandi ríkisstjórnar, sem virtist mjög spenntur fyrir málinu, var úr þeirra röðum. En sá galli er á gjöf Njarðar að íslendingar virðast almennt vera mjög illa upplýstir um málefni EFTA og Evrópubandalagsins. Stórt skref hefur nú verið stigið í þá átt að auð- velda almenningi aðgang að upplýs- ingum um Evrópubandalagið með bók sem nýverið kom út á vegum bókaút- gáfunnar Iðunnar. Hér er um að ræða bókina „Evrópuréttur, Réttarreglur og stofnanir Efnahagsbandalagsins“ eftir Stefán Má Stefánsson, prófess- or við Lagadeild Háskóla íslands. Hér er á ferð mikið rit, alls 392 síður, og skiptist það niður í 28 kafla ásamt höfundaskrá, atriðaskrá, mála- skrá og Rómarsamningnum. Rómar- samningurinn birtist í fyrsta skipti í heild sinni á íslensku í umræddri bók og spannar hann alls 71 blaðsíðu í bók- inni, enda umfangsmikill samningur í 248 greinum. í aðfaraorðum höfundar segir að bókin lýsi réttarkerfi EB og lagaáhrif- um EB-reglna. Segir höfundur bókina ennfremur lýsa stofnunum EB, hvernig ákvarðanataka fari þar fram og skýrt sé frá efnisreglum sem þeim og aðildarríkjum EB beri að fylgja. Einnig fái dómstóll EB ítarlega um- fjöllun. í 2.gr. Rómarsamningsins er að finna markmið bandalagsins, en greinin hljóðar svo: „Markmið banda- lagsins er, með því að setja á stofn sameiginlegan markað og samræma í áföngum efnahagsstefnu aðildarríkj- anna, að stuðla að samræmdri þróun í efnahagsmálum innan bandalagsins í heild, stöðugum og jöfnum hagvexti, auknum stöðugleika, ört batnandi lífs- kjörum og að styrkja sambandið milli ríkja þeirra sem bandalagið sam- einar.“ 13.gr. er síðanað finna úrræði sem til skuli grípa til þess að ná fram- -NÝ BÓK EFTIR STEFÁN MÁ STEFÁNSSON, PRÓFESSOR Evrópumálefni hafa verið mikið í deiglunni að undan- förnu. Viðræður EFTA og Evrópubandalagsins um „Hið evrópska efnahagssvæði“ (Eur- opean Economic Space), eða EES eins og það hefur verið nefnt hér á landi, standa nú sem hæst og eru ekki allir á eitt sátt- ir um framvindu þeirra við- EVRÓPURÉTTUR 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.