Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1991, Blaðsíða 42

Frjáls verslun - 01.08.1991, Blaðsíða 42
TÖLVUR gengust um þessar mundir en sú fjórða er komin á markaðinn fyrir nokkru. Kerfi á borð við Clipper, Forth Dimension o.fl. eru t.d. af fjórðu kynslóð. Því lengra sem forritunarmál hefur verið þróað frá upprunalega vélarmál- inu og smalanum telst það æðra eða þróaðra. Það er eins með forritunarmál og bfla að notkun hvors um sig er í grundvallaratriðum sú sama þótt teg- undirnar séu margar og misjafnlega dýrar eftir gerð og búnaði. Forritun- armál eru mismuandi. Sumum finnst auðveldara að læra eitt málið en öðr- um annað. Með forritunarmáli og vélarmáls- þýðara er hægt að láta tölvugjörva framkvæma ákveðnar skipanir sam- kvæmt fastaforriti gjörvans. En tölv- an eða gjörvinn ein og sér koma ekki að miklu gagni, til þess þarf ýmis önn- ur tengd tæki. Vélbúnaður tölvu- kerfis er samstæða ýmissa eininga, svo sem tölvu, gagnageymslu, skjás, hnappaborðs, prentara o.s.frv. en saman mynda vélbúnaður og hugbún- aður nothæft tölvukerfi. STÝRIKERFI í tölvukerfi þurfa að gilda fastar reglur um ferli skipana og aðgerða. Til þess þarf sérstök „umferðarlög", sem nefnist einu nafni stýrikerfi, en það eru nokkur sjálfstæð kerfi sem vinna saman að því að stjórna mið- verki og jaðartækjum. Innra stýri- kerfið geymir m.a. fastaforrit gjörv- ans á tölvukubbum (ROM = Read Only Memory) og annast m.a. flutn- ing gagna í vinnslu á milli gjörva og innra minnis (RAM = Random Acess Memory) einnig nefnt vinnsluminni. Innra stýrikerfið tilheyrir tölvunni. Ytra stýrikerfið (DOS sem er skammstöfun á Disk Operating Syst- em), sem er á lausum eða föstum diski, stjómar notkun gagnamiðla svo sem diska og segulbanda. Á sama hátt og umferðarlög eru öðru vísi í Nigeríu en á Islandi er stýrikerfið DOS frábrugðið stýrikerf- inu CP/M, sem er frábrugðið UNIX, sem er frábrugðið Apple DOS o.s.frv. Hver einstök tegund gjörva Allt í fundaherbergið og kennslustofuna Sýningartjöld Myndvarpaborð SIMDA skyggnusýningarvélar Framleiðum einnig litglærur og litskyggnur fyrir kynningarfundi. A+K Visuline kerfið, fyrir upplýsingamiðlun og framsetningu. A+K Skrlftðflur Flettltðflur Stungutðflur Bækllngahlllur Sýnlngartðflur A+K Laser bendlar • DragalOOm • Þyngd 60 A+K Top-Lux myndvarpar • Niðurfellanlegur armur TEIKNIÞJÓNUSTAN sf>, funda- og kennslubúnaður QAI A . I CIQA BOLHOLTI 6- 105 REYKJAVÍK • SÍMI 91-812099 • FAX 91-686019 WrtLrt LLlMH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.