Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1991, Page 34

Frjáls verslun - 01.08.1991, Page 34
TEKJUR hinn raunverulegi — og eini — skattakóngur á íslandi jafnvel þó fjöl- miðlar hafi stundum gert þau mistök að telja aðra menn ógna veldi hans. Þá hefur jafnan verið um að ræða menn sem létu undir höfuð leggjast að telja fram til skatts og fengu myndarlegar áætlanir sem auðvitað eru svo leið- réttar síðar. Þannig hafa orðið til skammvinnir „skattkóngar“ í fjölmið- laumræðunni, sem höfðu ekki fót- festu í raunveruleikanum. Mánaðartekjur Þorvaldar námu tæpum 7 milljónum króna á árinu 1990 á verðlagi í ágúst 1991. Vert er að minnast þess að hann greiddi á fjórða tug milljóna króna í skatta af þessari tekjuöflun. Sonur Þorvaldar, Skúli veitingamaður á Hótel Holti, er í öðru sæti í tekjum á lista okkar yfir kunna athafnamenn. Ekki verður séð að nokkur maður sé í sjónmáli sem líklegur er til að velta Þorvaldi Guðmundssyni af stalli sem skattakóngi á íslandi. DIT RÆSTIVAGNAR Nýjung hjá Blindravinnustofunni Léttir og meöfærilegir vagnar með og án pressu frá danska fyrir- tækinu Dit. Hagkvæmt hjálpar- tæki, sem er hannað til að draga úr atvinnusjúkdómum eins og t.d. vöðvabólgu. BLINDRA VINNUSTOFAN BURSTAGERÐ ■ KÖRFUGERÐ Hamrahlíö 17, sími: 91-687335 34 í

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.