Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1991, Side 26

Frjáls verslun - 01.08.1991, Side 26
TEKJUR Þorvaldur Guðmundsson er hinn eini raunverulegi skattakóngur á íslandi. Nú virðast fjölmiðlar hafa áttað sig á því að menn verða ekki skattakóngar af því að telja ekki fram. Þorvaldur hefur verið hæsti skattgreiðandi úr hópi einstaklinga á íslandi nær óslitið um átatugaskeið. Jón Skaftason, yfirborgarfógeti í Reykja- vík, hafði nær fjórfaldar tekjur forsætisráð- herra á árinu 1990. Hér er um að ræða launafyrirkomulag sem erfitt er að botna í. Tekjur Jóns hækkuðu að raunvirði um 16.5% á árinu 1990. Á núverandi verðlagi námu tekjur hans um 20 milljónum króna árið 1990. Tekjur sumra fógeta og sýslumanna virðast ekki vera í neinu samhengi við það sem aðrir háttsettir opinberir embættis- menn bera út býtum. III. Stjórnendur nokkurra banka, sjóða og fjármálafyrirtækja Björgvin Vilmundarson bankastj. Landsbankans 10.176 876 963 Jóhannes Norödal bankastjóri Seðlabankans 8.962 747 821 Tómas Árnason bankastjóri Seölabankans 8.459 705 775 Valur Valsson bankastjóri íslandsbanka 8.453 704 775 Sverrir Hermansson bankastj. Landsbankans 7.256 605 665 Tryggvi Pálsson bankastj. íslandsbanka 7.222 602 662 Ragnar Önundarson frkv.stjóri íslandsbanka 7.147 596 655 Pétur H. Blöndal fyrrv. forstjóri Kaupþings 6.906 576 633 Jón Adólf Guöjónsson bankastj. Búnaöarbankans 6.582 549 603 Björn Björnsson bankastj. íslandsbanka 6.405 534 587 Gunnar Helgi Hálfdánarson forstjóri Landsbréfa 6.271 523 575 Sólon Sigurðsson bankastj. Búnaðarbankans 6.232 519 571 Siguröur B. Stefánsson forstjóri VÍB 6.208 517 569 Már Elísson forstjóri Fiskveiðisjóðs 5.980 498 548 Kristján Óskarsson forstjóri Glitnis 5.512 459 505 Guömundur Malmquist forstjóri Byggöastofnunar 5.455 455 500 Friðrik Jóhannsson forstj. Fjárf.fél.íslands 5.373 448 492 Þorvarður Alfonsson forstjóri lönþróunarsjóðs 5.228 436 479 Gunnlaugur M. Sigmundsson forstjóri Þróunarf.ísl. 4.856 405 445 IV. Kunnir athafnamenn Þorvaldur Guömundsson í Síld & fiski 75.126 6.261 6.884 Skúli Þorvaldsson Hótel Holti 24.850 2.070 2.277 Geir Gunnar Geirsson bóndi Vallá 22.214 1.851 2.036 Jón 1. Júlíusson í Nóatúni 21.607 1.801 1.980 Helgi Vilhjálmsson í Góu & Kentucy Fried 21.105 1.759 1.934 Sveinn Valfells Steypustöðinni 16.290 1.357 1.439 Pétur Björnsson stjórnarformaöur Vífilfells 12.846 1.070 1.083 Thor Ó. Thors íslenskum aöalverktökum 11.656 971 1.068 Halldór H. Jónsson stjórnarform. Eimskips ofl. 10.953 913 1.004 Sigurður Valdimarsson 10.785 899 988 Hjálmar Gunnarsson útgerðarmaður Grundarf. 10.693 891 980 Indriði Pálsson stjórnarform. Skeljungs 9.752 813 894 Sigurður Helgason fyrrv. stjórnarform. Flugl. 8.991 749 824 Haraldur Haraldsson í Andra 6.751 563 619 Gunnar Flóvenz form. Síldarútv.nefndar 6.142 512 563 Árni Samúelsson bíóeigandi 6.060 505 555 Ragnar S. Halldórsson stjórnarform. ÍSAL 5.734 478 525 Jón Ásbjörnsson fiskútflytjandi 5.421 452 497 Jón Ólafsson í Skífunni 4.767 397 437 Soffanías Cecilsson útgerðarmaður 3.007 251 276 Jóhannes Jónsson í Bónus 2.508 209 230 Kristján Guðmundsson útgerðarm. Rifi 2.446 204 224 Bragi Þórðarson bókaútgefandi á Akranesi 2.298 192 211 Kristinn Sigtryggsson fyrrv. forstj. Arnarflugs 1.831 153 168 Karl J. Steingrímsson í Pelsinum 1.505 125 138 Svavar Egilsson í Veröld/Pólaris 1.184 99 108 Ingólfur Guðbrandsson fyrrv. ferðaskrifst.eig. 1.007 84 92 26

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.