Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1991, Blaðsíða 28

Frjáls verslun - 01.08.1991, Blaðsíða 28
TEKJUR verðlagi í ágúst 1991 þannig að les- endur ættu auðveldara með að gera samanburð miðað við núverandi verðlag samkvæmt viðeigandi mæli- kvarða sem telja verður að launavísi- talan sé. TEKJUR LYFSALA AUKAST ENN Með samanburði við athuganir okkar frá í fyrra er unnt að kanna hvort tekjur einstakra hópa og manna hafa verið að aukast eða minnka að raungildi. Hér er enn á ný notast við vísbendingar og varað er við að draga víðtækar ályktanir af samanburðin- um. Gerður er samanburður á meðal- mánaðartekjum áranna 1989 og 1990 á verðlagi í ágúst árið eftir í báðum tilvikum. Tekið er tillit til breytingar á launavísitölu milli tímabilanna og reiknuð út raunhækkun eða raun- lækkun tekna á milli ára. Rétt er að vekja athygli á að tekjur manna geta að sjálfsögðu breyst milli samanburðartímabila án þess að launakjör hafi breyst. Þar getur verið um að ræða áhrif eignatekna og auk- innar eða minnkaðrar vinnu svo eitt- hvað sé nefnt. Við samanburð tekna milli áranna 1989 og 1990 kemur í ljós að tekjur stjórnenda 12 stærri fyrirtækja hækkuðu að meðaltali einungis um 1.9% að raungildi, þ.e. hækkun um- fram breytingu á launavisitölu. Aftur á móti er raunhækkun á tekjum stjórnenda nokkurra stórra ríkisfyrir- tækja 4.6% frá árinu 1989 til ársins 1990. Hjá tíu stjómendum banka og fjár- málafyrirtækja nemur raunhækkun tekna milli áranna 1989 og 1990 að meðaltali 9.7%. Konur í áhrifastöðum sem koma við sögu á listum okkar vegna tekna áranna 1989 og 1990 rétta hlut sinn því raunhækkun tekna þeirra milli ár- anna nemur 10.9% sem er betri ár- angur en hjá þeim stjórnendum sem getið er hér að framan. En þeir eru allir karlar. Rauntekjur 7 ráðherra sem eru á listum okkar bæði árin hækka um 2.6% að meðaltali árið 1990. Hins vegar hækka rauntekjur 8 sveitarstjórnarmanna ekki neitt að meðaltali árið 1990. Það er annað árið í röð sem þeir njóta engrar raun- V. Stjórnendur hjá stórum fyrirtækjum sem þó eru ekki for- stjórar þeirra Þóröur Sverrisson Eimskip 6.229 519 571 Ólafur Friðriksson Versl.deild Sl'S 5.936 495 544 Ómar H. Jóhannsson framkv.stjóri Samskipa 5.921 493 543 Þórður Magnússon Eimskip 5.863 489 537 Jóhannes Siggeirsson íslandsbanka 5.788 482 530 Jóhann Ágústsson Landsbanka fslands 5.500 458 504 Björn Theodórsson Flugleiðum 5.446 454 499 Halldór Vilhjálmsson Flugleiðum 4.725 394 433 Ingi Björnsson Álafossi 4.438 370 407 Árni Ólafur Lárusson Skeljungi 4.163 347 381 Sigurður Jóhannesson KEA 4.150 346 380 Gylfi Þór Magnússon SH 3.933 328 360 VI. Konur í áhrifastöðum Kristjana Milla Thorsteinsson 9.522 794 873 Hildur Petersen frkv.stjóri Hans Petersen 6.814 568 624 Jóhanna Sigurðardóttir ráðherra 3.328 277 305 Guðrún Erlendsdóttir Hæstaréttardómari 2.827 236 259 Guðrún Agnarsdóttir fyrrv. alþingismaður 2.255 188 207 Salome Þorkelsdóttir alþingismaður 2.221 185 203 Þórhildur Þorieifsdóttir alþingismaður 2.180 182 200 Sigríður Stefánsdóttir fors. bæjarst. Akureyrar 1.723 144 158 Hjördís Gissurardóttir í Benetton 1.215 101 111 VII. Ráðherrar og alþingismenn Steingrímur Hermannsson fyrrv. forsætisráðherra 4.776 398 438 Jón Sigurðsson ráðherra 4.737 395 434 Júlíus Sólnes fyrrv. ráðherra 3.829 319 351 Jón Baldvin Hannibalsson ráðherra 3.815 318 350 Ólafur G. Einarsson ráðherra 3.649 304 334 Guðmundur Bjarnason alþingismaður 3.566 297 327 Ólafur Ragnar Grímsson alþingismaður 3.376 281 309 Svavar Gestsson alþingismaður 3.244 270 297 Guðrún Helgadóttir alþingismaður 3.149 262 289 Birgir ísleifur Gunnarsson fyrrv. alþingism. 2.917 243 267 Stefán Valgeirsson fyrrv. alþingismaður 2.842 237 260 Alexander Stefánsson fyrrv. alþingismaður 2.531 211 232 VIII. Sveitastjórnarmenn Halidór Jónsson bæjarstjóri Akureyrar 5.990 499 549 Sturla Böðvarsson fyrrv.bæjarst. Stykkishólms 5.835 486 535 Kristján Guðmundsson fyrrv. bæjarstj. í Kópav. 4.686 391 429 Guðmundur Árni Stefánsson bæjarst. í Hafnarf. 4.666 389 428 Sigurgeir Sigurðsson bæjarstj. á Seltjarnarness 4.664 389 427 Davíð Oddsson fyrrv. borgarstjóri í Reykjavík 4.523 377 414 Ingimundur Sigurpálsson bæjarstjóri í Garðabæ 4.185 349 383 Páll Guðjónsson bæjarstjóri í Mosfellsbæ 4.115 343 377 Gísli Gíslason bæjarstjóri á Akranesi 3.853 321 353 Sigurður Geirdal bæjarstjóri í Kópavogi 3.676 306 337 Sigurjón Pétursson borgarfulltrúi í Reykjavík 3.370 281 309 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.